Mynd með færslu

RÚV á afmæli í dag

Í dag eru 50 ár síðan RÚV hóf útsendingar. Í tilfefni þess verður afmælinu fagnað með léttum og lifandi þætti þar sem fjölmargir Íslendingar koma við sögu.