Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Næsti þáttur: 25. júní 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Sólskin, skúrir, popp-rokk+rapp í Laugardal

Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram núna um helgina í fjórða sinn og Rokkland í dag er helgað Secret Solstice 2017.

Tónlistarhátíðir á Íslandi og Risaeðlurokk

Í Rokklandi vikunnar er fjallað um þrjár tónlistarhátíðir sem fara fram á Íslandi núna í júní og júlí; Nigh + Day (Skógafoss 14.-16. júlí), Laugarvatn Music Festival (14.-16. júlí) og Secret Solstice (15.-18. júní) og svo er það Dinosaur Jr. sem...

Chris Cornell seinni hluti +

Síðasti þáttur var tileninkaður Chris Cornell úr Soundgarden og Audioslave – söngvaranum og tónlistarmanninum frábæra sem batt enda líf sitt á hótelherbergi í Detroit 18. Maí sl.
04.06.2017 - 13:03

Chris Cornell 1964 - 2017

Söngvarinn, gítarleikarinn og tónlistarmaðurinn Chris Cornell úr Soundgarden og Audioslave stytti sér aldur fyrir rúmri viku eins og margir eflaust vita og Rokkland vikunnar er helgaður Chris, lífi hans og verkum.
28.05.2017 - 13:02

Elíza + Ásgeir + Rammstein + Chris Cornell

Þessir eru helstu persónur og leikendur í Rokklandi í dag.
21.05.2017 - 09:25

Eitthvað skrýtið í öll lög!

Elíza Geirsdóttir Newman og vinkonunar hennar frá Keflavík voru 16 ára þegar þær sigruðu í Músíktilraunum árið 1992. Elíza er gestur Rokklands í dag.
14.05.2017 - 00:52

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Rokkland

Sólskin, skúrir, popp-rokk+rapp í Laugardal
18/06/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Rokkland

Tónlistarhátíðir á Íslandi og Risaeðlurokk
11/06/2017 - 16:05

Facebook