Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Næsti þáttur: 1. október 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Er rokkið dautt?

Fólk hefur lengi talað um að rokkið sé dautt, hljómplötuútgáfur höfnuðu Bítlunum á sínum tíma á þeim forsendum að gítarmúsík, „rock'n roll“ væri búið. En getur verið að það hylli undir endalok rokksins akkúrat í dag?
25.09.2017 - 14:25

Rokkið er dautt?

Sala á rafmagsgíturum dregst saman, það er minna rokk í útvarpinu en nokkru sinni fyrr og þegar listinn yfir 20 mest seldu plöturnar á Íslandi er skoðaður (síðasta vika) eru þar þrjár rokkplötur - hitt er allt rapp og rafpopp af ýmsum tegundum.
24.09.2017 - 15:49

Mezzoforte er fjögur horn

Í síðasta þætti ræddu þeir Eyþór og Gulli um upphafsár Mezzoforte, ævintýrið í London þegar Mezzoforte spilaði fyrst íslenskra hljómsveita í Top of the Pops hjá BBC t.d.
17.09.2017 - 13:06

Garðveisla í 40 ár og enn kemur fólk...

Þeir Gunnlaugur Briem trommari, hljómborðsleikarinn Eyþór Gunnarsson, bassaleikarinn Jóhann Ásmundsson og gítarleikarinn Friðrik Karlsson voru kornungir þegar þeir byrjuðu að spila saman árið 1977.
10.09.2017 - 09:44

Maður uppsker eins og maður sáir... eða hvað?

Rokkland hefur lengi verið með Steven Wilson í sigtinu en nú er komið að því og tilefnið er að hann kom nýjustu plötunni sinni, To the Bone, sem kom út 18. ágúst sl. í þriðja sæti breska vinsældalistans á neðan Ed Sheeran var í fyrsta og safnplata...
03.09.2017 - 10:44

The War on Drugs og Akureyrarvaka

Er það sem Rokkland býður upp á í dag.

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Rokkland

Rokkið er dautt?
24/09/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Rokkland

17/09/2017 - 16:05

Facebook