Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Næsti þáttur: 28. maí 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Elíza + Ásgeir + Rammstein + Chris Cornell

Þessir eru helstu persónur og leikendur í Rokklandi í dag.
21.05.2017 - 09:25

Eitthvað skrýtið í öll lög!

Elíza Geirsdóttir Newman og vinkonunar hennar frá Keflavík voru 16 ára þegar þær sigruðu í Músíktilraunum árið 1992. Elíza er gestur Rokklands í dag.
14.05.2017 - 00:52

Laura Marling er frábær!

Í þættinum í dag heyrum við nýja músík frá fólki eins og Goldfrapp, Vök, Roger Waters, Father John Misty, U2 og The War on Drugs, en aðal gestur þáttarins og mál málanna er Laura Marling, 27 ára gömul tónlistarkona frá suð-austur Englandi sem er...
06.05.2017 - 10:58

Dögun í 30 ár

Bubbi Morthens segir frá plötunni Dögun í Rokklandi dagsins og lífi sínu á þeim tíma þegar platan varð til og kom út.
30.04.2017 - 10:43

Út með það nýja..

Í Rokklandi dagsins er boðið upp á nýja músík úr ýmsum áttum - bæði með yngra fólki og reynsluboltum í bland við eldri músík sem verið var að endurútgefa í tilefni af alþjóðlega plötubúðadeginum 22. apríl
23.04.2017 - 08:39

U2 og Ameríkurnar tvær - The Joshua Tree

Mál málanna í Rokklandi í dag er Joshua Tree, fimmta plata hljómsveitarinnar U2 sem kom út fyrir 30 árum og einum og hálfum mánuði – 9. Mars 1987. En það verður líka skautað yfir eitt og annað sem var að gerast í aðdraganda plötunnar og annað sem...
16.04.2017 - 14:34
Live Aid · The Joshua Tree · Tónlist · U2 · Menning · Rokkland

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Rokkland

Elíza + Ásgeir + Rammstein + Chris Cornell
21/05/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Rokkland

Eitthvað skrýtið í öll lög!
14/05/2017 - 16:05

Facebook