Mynd með færslu

Ris og fall flugeldahagkerfa

Útvarpsþátturinn „Ris og fall flugeldahagkerfa“ fjallar um sögu fjármálamarkaða og mannlegt eðli í heimi peninga, freistinga og græðgi. Íslenska efnahagshrunið er borið saman við þekkt söguleg flugeldahagkerfi s.s. ENRON. Hagfræðingar, geðlæknar, siðfræðingar, sagnfræðingar og  þátttakendur í íslenska efnahagsundrinu tjá sig um þá atburði sem leiddu...
Hlaðvarp:   RSS iTunes