Mynd með færslu

Rafrettur: Gæfa eða glapræði?

Heimildarmynd frá BBC þar sem læknirinn Michael Mosley kannar afleiðingar e-sígarettna. Eru þær ekki eins heilsuspillandi og venjulegar tóbaksreykingar og er þetta góður kostur fyrir þá sem vilja hætta að reykja?