Mynd með færslu

Popppressan

Í þættinum er fylgst með alls konar tónlistarfólki á öllum aldri og því gerð skil í tali og tónum auk þess sem ritstjórinn, Andrea Jóns, gluggar í erlenda og innlenda tónlistarpressu.
Næsti þáttur: 23. ágúst 2017 | KL. 22:05

18 Konur

Nýjasta plata Bubba Morthens er plata vikunnar á Rás 2.
07.12.2015 - 15:03

Í hnotskurn

Plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni er fimmta stóra plata Ramones okkar íslendinga - Fræbbblanna. Platan heitir Í hnotskurn og er fyrsta plata frumpönkaranna úr Kópavogium síðan 2004.

Brot

Brot heitir nýjasta plata Svavars Knúts og hún er plata vkunnar á Rás 2 þessa vikuna.

Kristín Ólafs í Popppressunni

Hin gamalkunna þjóðlagasöngkona Kristín Ólafsdóttir verður gestur Andreu Jónsdóttur í Popppressunni í kvöld eftir tíu-fréttir. Kristín er ein fjölmargra listamanna sem fram koma á Reykjavík Folk Festival sem fram fer á Kex Hostel um helgina.
05.03.2014 - 13:45

Joni Mitchell sjötug

Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson tala um tónlistarsnillinginn Joni Mitchell í Popppressunni í kvöld eftir tíufréttir en hún verður sjötug á morgun.
06.11.2013 - 10:33

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Popppressan

16/08/2017 - 22:05
Mynd með færslu

Popppressan

09/08/2017 - 22:05