Mynd með færslu

Plata vikunnar á Rás 2

Í hverri viku er valin ein íslensk plata til flutnings á Rás 2. Í þessum þætti er plata vikunnar flutt í heild sinni ásamt kynningum tónlistarmanna.

Á plánetunni Jörð

Á plánetunni Jörð er tíunda hljóðversplata Nýdanskrar. Upptökur fóru að stærstum hluta fram í Toronto, Kanada en viðbótarupptökur og hljóðblöndun fór fram á Íslandi. Á plánetunni Jörð er plata vikunnar á Rás 2.

Kristalsplatan

Kristalsplatan er dansskotin melódísk poppplata. Páll Óskar semur og útsetur hér lögin að mestu leyti í slagtogi við Bjarka Hallbergsson og Jakob Reyni Jakobsson, en einning koma við sögu StopWaitGo, Trausti Haraldsson, Sigurður Sigtryggsson og...

Fólk er fífl

Hafnfirska hljómsveitin Botnleðja gaf út aðra breiðskífu sína árið 1996 og bar hún titil sem fór fyrir brjóstið hjá sumu fólki. „Fólk er fífl“ var líkt og hljómsveitin eins og ferskur andvari fyrir íslenskt tónlistarlíf þegar hún kom út á vegum R...

Milkywhale

Milkywhale er samstarfsverkefni tónlistarmannsins Árna Rúnars Hlöðverssonar (FM Belfast, Prins Póló, Plúseinn) og söngkonunnar/dansarans Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur. Dúettinn byrjaði að vinna saman sumarið 2015 en upphaflega var ætlunin að...
31.07.2017 - 08:08

Ný plata Skálmaldar frumflutt á Rás 2 í kvöld

Vögguvísur Yggdrasils, nýjasta plata Skálmaldar, kemur út á föstudaginn. Rás 2 tekur forskot á sæluna og heimsfrumflytur lög plötunnar nú í útgáfuvikunni. Platan í heild, ásamt kynningum hljómsveitarmeðlima, verður flutt í kvöld í þættinum Plata...
26.09.2016 - 10:59

Morðingjarnir - Loftsteinn

Íslenska rokkhljómsveitin Morðingjarnir gaf út sína fjórðu breiðskífu miðvikudaginn 15. júní og ber hún nafnið Loftsteinn. Platan er sú fyrsta frá sveitinni síðan árið 2009 og verður til að byrja með eingöngu fáanleg stafrænt — í formi streymis — án...
11.07.2016 - 12:05