Mynd með færslu

Plata vikunnar á Rás 2

Í hverri viku er valin ein íslensk plata til flutnings á Rás 2. Í þessum þætti er plata vikunnar flutt í heild sinni ásamt kynningum tónlistarmanna.

Kinder Versions

Hljómsveitin Mammút sendir frá sér sína fjórðu breiðskífu, „Kinder Versions“ og er platan plata vikunnar á Rás 2. Þetta er í fyrsta skipti sem Mammút gefur út plötu sem sungin er á ensku og jafnframt í fyrsta skipti sem sveitin gefur út plötu utan...
17.07.2017 - 07:59

Eldraunir

DIMMA hefur skipað sér í flokk allra vinsælustu hljómsveita landsins á síðustu árum. Sveitin hefur komið fram á hundruðum tónleika út um allt land og gefið út fjölmargar plötur og mynddiska. Tónleikar Dimmu hafa verið sendir út í sjónvarpi og...
10.07.2017 - 11:34

Tales From A Poplar Tree

Söngkonan og lagasmiðurinn Ösp Eldjárn á rætur sínar að rekja norður í Svarfaðardal þar sem hún ólst upp í mikilli tónlistarfjölskyldu. Hún hóf snemma að syngja og var farin að koma fram með foreldrum sínum snemma á unglingsárum, plata hennar Tales...
03.07.2017 - 09:52

Waiting For...

Kiriyama Family gaf nú á dögunum út sína aðra breiðskífu sem ber nafnið Waiting For…Aðdragandi plötunnar var langur og strangur en smáskífur hennar hafa fengið að hljóma á öldum ljósvakans í þó nokkurn tíma við góðar undirtektir.

Hilda Örvars - Hátíð

Plata vikunnar á Rás 2 er Hátíð, ný plata Hildu. Hilda Örvars gefur út geisladiskinn Hátíð sem er jafnframt hennar fyrsta sólóplata. Á honum eru jólalög frá Íslandi og Norðurlöndunum. Að geisladisknum koma frábærir listamenn ásamt Hildu; Atli...
19.12.2016 - 10:33

„Það hlakka allir til nema ég“

Þorvaldur Davíð ásamt hljómsveitinni Skafrenningunum gefa út plötuna Jólin! Það hlakka allir til nema ég. Platan er með djassívafi og talsvert lágstemmdari og rólegri en flestar aðrar jólaplötur. Lög plötunnar eiga það öll sameiginlegt að hafa verið...
12.12.2016 - 09:42