Mynd með færslu

Paradísarheimt

Í nýrri þáttaröð ræðir Jón Ársæll Þórðarson við fólk sem á við geðrænan vanda að stríða. Stjórnandi þáttanna ásamt Jóni Ársæli er Steingrímur Jón Þórðarsson en þeir hafa starfað saman að þáttagerð í 20 ár og stýrðu m.a. hinum margverðlaunuðu þáttum Sjálfstæðu fólki.

„Þetta skyldi enginn fá að vita“

„Það voru mín fyrstu viðbrögð að þetta skyldi enginn fá að vita. Og svo að hún skyldi aldrei fara á Klepp,“ segir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, um það þegar eiginkona hans greindist með geðklofa.
18.03.2017 - 15:09

„Hef alltaf verið heillaður af geðsjúkdómum“

Tónlistarmaðurinn Helgi Valur Ásgeirsson, sem vakti m.a. athygli í Söngvakeppninni á síðasta ári, hefur lengi glímt við andlega erfiðleika, áfengi og vímuefni. Hann segist lengi hafa fegrað geðsjúkdóma en þegar hann ræktaði mér sér slíkann sjúkdóm...
12.03.2017 - 16:04

Högni lagðist í bókagrúsk fyrir Paradísarheimt

Byrjunarlag þáttanna Paradísarheimt, þar sem Jón Ársæll ræðir við fólk sem á við geðrænan vanda að stríða, hefur vakið athygli. Það hefur hvergi komið formlega út, en það er nú komið í spilun á Rás 2. Hægt er að hlusta á lagið hér.
09.03.2017 - 11:46

Eins og að ganga á streng yfir hyldýpið

Bjarni Bernharður Bjarnason, málari og rithöfundur, er einn hinna fjölmörgu sem hafa átt við geðrænan vanda að stríða. Í dag málar hann myndir og yrkir ljóð. „Það er logn í huganum þegar ég mála. Stormur þegar ég skrifa,“ segir Bjarni.
05.03.2017 - 13:57

Áföll úr æsku skilja eftir djúp spor

Fjóla Kristín Ólafardóttir átti erfiða æsku, en faðir hennar var sakaður um að misnota hana frá unga aldri. Hún var þriggja ára þegar foreldrar hennar skildu og aðeins sjö ára þegar móðir hennar lést. Hún var í yfirþyngd og varð fyrir einelti í...
19.02.2017 - 12:03

„Kvíði er alveg hræðilegt fyrirbrigði“

Sigurþór Bogason hefur átt erfiða ævi. Strax sem strákur í skóla fór hann að finna fyrir ýmsu, sem hvorki hann né hans nánustu skildu hvað var. Hann gafst þó ekki upp, en hvað er það sem hrjáir hann í dag?
11.02.2017 - 10:10