Mynd með færslu

Pálsson og Litli

Guðmundur Pálsson og Doddi litli rífa sig upp alla laugardagsmorgna og taka á móti góðum gestum í hljóðveri Rásar 2. Skemmtilegt fólk, skemmtileg tónlist og almenn skemmtilegheit að hætti hússins í Pálssyni & Litla á laugardögum milli kl. 9 og 12.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kosningavaktin á Rás 2

Guðmundur Pálsson og Doddi litli verða á kosningavaktinni frá kl. 22.05 og inn í nóttina á kjördag, laugardaginn 31. maí. Þeir segja frá nýjum tölum, tala við skemmtilegt og gáfað fólk og spila tónlist við hæfi.

Stórstjörnur á Stokkseyri

Draumur hvers tánings í rokkhljómsveit rættist hjá meðlimum hljómsveitarinnar Nilfisk frá Stokkseyri sumarið 2003.

„Eurovision ekki nógu gott fyrir Nylon“

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, sem þrívegis hefur átt lag í Eurovision, ljóstraði upp um lítið Eurovision-leyndarmál í útvarpsþættinum Pálsson og Litli á Rás 2 í morgun. Hann greindi frá því að upphaflega hefði það átt að vera Nylon-flokkurinn sem...
18.05.2013 - 12:10

Facebook