Mynd með færslu

Örugga kynslóðin

Örugga kynslóðin er þáttur þar sem fjallað er sérstaklega um málefni unga fólksins. Umsjónarmenn: Ingvar Þór Björnsson og Laufey María Jóhannsdóttir.
Næsti þáttur: 24. mars 2017 | KL. 00:10
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Andsetinn - Tilfinningaþrungin fersk tónlist

Andsetinn, eða Arnar Jóhann Þórðarson, er ungur rappari sem hefur verið að geta sér gott orð fyrir vandaða tónlist á Soundcloud.
14.03.2017 - 21:42

Örugga kynslóðin: Iceland Airwaves´16 Special

Í þessum þætti Öruggu kynslóðarinnar var fjallað um Iceland Airwaves tónlistarhátíðina og rætt við nokkra tónlistarmenn sem koma fram á hátíðinni. Viðmælendur eru Lord Pusswhip, Alvia Islandia og $igmund.
04.11.2016 - 12:45

Kosningaumræður ungliðahreyfinganna: 2. hluti

Í þessum þætti Öruggu kynslóðarinnar ræða fulltrúar frá ungliðahreyfingu Viðreisnar, Ungum Framsóknarmönnum, Ungum jafnaðarmönnum og Bjartrar framtíðar um komandi kosningar og sérstaklega þau mál sem snerta ungt fólk.
26.10.2016 - 14:53

Kosningaumræður ungliðahreyfinganna

Í þessum þætti Öruggu kynslóðarinnar ræða Ung Vinstri Græn, Ungir sjálfstæðismenn og Ungir Píratar um kosningarnar framundan og þá sérstaklega þau mál sem snerta ungt fólk.

Sigurður Sævar opnar sýningu í Perlunni

Hinn 19 ára gamli myndlistarmaður Sigurður Sævar Magnússon opnar sýninguna ‚,ÁHRIF‘‘ í Vetrargarði Perlunnar í Öskjuhlíð á morgun klukkan 16:00. Á sýningunni verða þrjátíu olíumálverk sem eiga það öll sameiginlegt að vera innblásin af ljóðum Megasar...

Örugga kynslóðin: LÍN & Glowie

Fjallað er um nýja LÍN frumvarpið. Viðmælendur eru Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Tryggvi Másson, hagsmuna- og lánasjóðsfulltrúi SHÍ. Einnig kemur tónlistarkonan Glowie í spjall ásamt því að nýtt lag er spilað með henni.
02.06.2016 - 16:00

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Örugga kynslóðin

Án, Elfur Sunna, Andsetinn & Völvan
10/03/2017 - 00:10
Mynd með færslu

Örugga kynslóðin

aYia, UN Women og HRNNR & Smjörvi
24/02/2017 - 00:10

Facebook