Mynd með færslu

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál. Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir.
Næsti þáttur: 7. maí 2017 | KL. 17:25
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Skartgripalög, blóðkol og hafmeyjulæri

Danska málnefndin hefur nú birt lista yfir nýyrði ársins 2016. Á listanum er að finna dönsk orð eins og ‚smykkelov‘ (skartgripalög, vísar til umdeildra útlendingalaga), ‚blodkul‘ (blóðkol, hefur svipaða merkingu og blóðdemantur) og ‚havfruelår‘ (...
08.12.2016 - 15:36

Handrit í hættu

Síðasta vetrardag var því fagnað að 45 ár voru liðin frá því að fyrstu handritin komu heim frá Danmörku. Sama dag var sagt frá því í Kastljósi að í handritageymslum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefðu fundist silfurskottur. Nöturleg...
25.04.2016 - 16:29

Textað í beinni

Síðustu fimm daga hafa rittúlkar RÚV textað beinar útsendingar í kjölfarið á aukaþætti Kastljóss um Panama-skjölin sunnudaginn 3. apríl. Fréttatímar, aukafréttatímar og Kastljósþættir hafa verið sendir út með skjátexta á síðu 888 í textavarpi.
07.04.2016 - 17:22

Margt er baðstofuhjalið

Meira vinnst með blíðu en stríðu, sígandi lukka er best, þunnt er móðureyrað, þar grær gras sem girt er um. Þetta eru nokkrir málshættir úr páskaeggjum.
23.03.2016 - 11:37

Klisjur og klaufalegt orðalag

Fasteignaauglýsingar eru ekki alltaf mjög vel orðaðar, það verður að segjast eins og er. Margar þeirra eru fullar af klisjum og föstum orðasamböndum sem stundum rata út í almennt orðalag og málfar.
15.03.2016 - 12:43

Snappað og instagrammað á samfélagsmiðlunum

Sífelldar tækninýjungar kalla á stöðuga endurnýjun orðaforðans. Nýjum samfélagsmiðlum fylgja til dæmis alltaf ný orð og það er mikil gróska í íslenskun og aðlögun þessara orða. Dæmi um þessa grósku eru tökusagnir eins og snappa og (insta)gramma.
16.02.2016 - 14:30

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Anna Sigríður Þráinsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Orð af orði

23/04/2017 - 17:25
Mynd með færslu

Orð af orði

02/04/2017 - 17:25