Mynd með færslu

Opnun

Ný íslensk heimildarþáttaröð sem fjallar um samtímamyndlist á Íslandi. Áhorfendum er boðið að fylgjast náið með nokkrum framúrskarandi listamönnum sem veita innsýn í eigin sköpunarferli, allt frá innblæstri til útfærslu. Hver eru viðfangsefnin, aðferðirnar og tilgangurinn? Um hvað snýst myndlist í upphafi 21. aldar? Dagskrárgerð: Dorothée Kirch,...
Næsti þáttur: 28. mars 2017 | KL. 20:05

Þversnið af íslenskri samtímamyndlist

Í lok apríl opnar sýning í Kling og Bang gallerí í Marshall-húsinu, þar sem boðið verður upp á einhvers konar þversnið af því sem er að gerast í íslenskri samtímamyndlist á Íslandi við upphaf 21. aldar. Í sjónvarpsþættinum Opnun, sem hefur göngu...
21.03.2017 - 15:11

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Opnun

Elín Hansdóttir og Haraldur Jónsson
(1 af 6)
21/03/2017 - 20:05