Mynd með færslu

Óperudraugurinn í Royal Albert Hall The Phantom of the Opera at the Ro

Uppfærsla í Royal Albert Hall á þessum sígilda söngleik. Ung sópransöngkona í Parísaróperunni verður heltekin af afmynduðum tónlistarsnillingi sem býr fyrir neðan fjalirnar. Leikarar: Ramin Karimloo, Sierra Boggess, Hadley Fraser. Leikstjóri: Nick Morris, Laurence Connor.