Mynd með færslu

Okkar á milli

Okkar á milli er viðtalsþáttur þar sem gesturinn hverju sinni segir frá viðfangsefnum sínum í lífinu, starfi og áhugamálum og jafnvel ætt og uppruna. Þátturinn er á dagskrá Rásar 1 mánudaga til fimmtudaga að loknum fréttum klukkan níu. Einnig má hlusta á þættina hér á síðunni og á Hlaðvarpinu. Umsjónarmenn: mánudaga  Pétur Halldórsson ...
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Elti ástina í Grundarfjörð

Kennir 5 rytma dans á miðvikudögum, stjórnar íbúaþingum um allt land, er forseti bæjarstjórnar í Grunarfirði og segir sögur af formæðrum sínum
04.03.2013 - 14:20

Seigla smíðar 100. bátinn

Pétur Halldórsson ræðir við Sverri Bergsson, framkvæmdastjóra bátasmiðjunnar Seiglu á Akureyri, sem afhendir senn hundraðasta bátinn úr framleiðslu sinni.
04.02.2013 - 09:05

Myrkir músíkdagar ljósið í myrkrinu

Gestur þáttarins Okkar á milli, Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari, fagnar Myrkum músíkdögum eins og sumir fagna júróvisjón. Tinna spilar á tvennum tónleikum á þessari tónlistarhátíð en ætlar sannarlega að gefa sér tíma til að njóta tónlistar á þeim...
29.01.2013 - 18:17

Háir og lágir saman á skólaþingi

Mánudaginn 28. janúar 2013 var Bergþóra Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri Brekkuskóla á Akureyri í spjalli hjá Pétri Halldórssyni.
26.01.2013 - 00:00

Heimilislæknirinn er dýrmætur

Pétur Halldórsson ræðir mánudaginn 21. janúar við Pálma Óskarsson heimilislækni sem starfar nú á bráðadeild Sjúkrahússins á Akureyri. Heilsugæsluna þarf að efla, segir Pálmi, og það borgar sig fyrir heilbrigðiskerfið.
19.01.2013 - 00:00

Ferðamál á Norðurlandi

Bjart er yfir ferðaþjónustunni á Norðurlandi að mati nýs framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands, Arnheiðar Jóhannsdóttur, sem tók við starfinu um áramótin. Vel gengur að selja Norðurland ferðafólki yfir vetrartímann og margt spennandi er að...
05.01.2013 - 00:00