Mynd með færslu

Norrænar glæpasögur

Sænskur heimildarþáttur um velgengni norrænna sakamálasagna. Fjallað er um ástæður þess að þær ná svo sterkum tökum á ímyndunarafli þeirra sem lesa eða horfa eins og raun ber vitni.