Mynd með færslu

Næturvörðurinn

Ný spennuþáttaröð byggð á samnefndri sögu John le Carré með Tom Hiddleston, Hugh Laurie og Oliviu Coleman í aðalhlutverkum. Breskur næturvörður á hóteli í Kaíró dregst inn í óvænta atburðarás þegar hann kynnist breskum auðjöfri sem reynist alþjóðlegur vopnasali. Þátturinn hlaut alls tólf tilnefningar til Emmy-verðlaunanna. Leikstjóri: Susanne Bier....