Mynd með færslu

Músíktilraunir 2016

Samantekt frá úrslitakvöldi Músíktilrauna fór fram í Norðurljósasal Hörpu vorið 2016. Tíu hljómsveitir spiluðu af hjartans lyst spiluðu til úrslita. Upptökustjórn: Vilhjálmur Siggeirsson.

Sjáðu sigurhljómsveit Músíktilrauna – Hórmónar

Hljómsveitin Hórmónar, úr Garðabæ, varð hlutskörpust á Músíktilraunum 2016, en úrslitakvöld keppninnar fór fram laugardaginn 9. apríl. Brynhildur Karlsdóttir, söngvari sveitarinnar, var jafnframt valin besti söngvari Músíktilrauna þetta árið.
11.04.2016 - 13:33