Mynd með færslu

Morgunverður meistaranna

Ráðlagður dagskammtur af músík. Pétur Grétarsson raðar upp hlaðborði allskonar meistaratakta tónlistarinnar.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Dáleiðandi frásögn og mikilvæg heimild

„Þetta er gríðarmikilvæg heimild um strengjakvartetta í íslenskri tónlist,“ segir í umfjöllun Péturs Grétarssonar um Langan Skugga, plötu þar sem Kammersveit Reykjavíkur leikur kvart- og septetta eftir íslensk tónskáld.

Oft svifið býsna hátt

„Þetta er flugferð í svifflugu sem svíngar eftir því hvernig vindurinn blæs. Það er oft svifið býsna hátt,“ segir Pétur Grétarsson um „Svif“, nýjustu plötu djasspíanistans Agnars Más Magnússonar.
22.12.2016 - 10:01

Lífleg og notaleg í senn

„Klárlega besta og heilllegasta latin platan sem Tómas hefur sent frá sér. Lífleg og notaleg í senn,“ er meðal þess sem Pétur Grétarsson hefur að segja um nýjustu plötu Tómasar R. Einarssonar og meðreiðarsveina- og meyja.

Hljóðrás aldanna

„Þetta er gripur sem gefur fyrirheit um betri heim,“ er meðal þess sem Pétur Grétarsson hefur að segja um plötuna Epicycle eftir Gyðu Valtýsdóttur, sem var einn af stofnfélögum hljómsveitarinnar múm.

Epískar trúnaðarvísur

„Engum kemur á óvart að hér er allur söngur í fyrsta flokki, enda litapalletta Kristjönu sjálfrar löngu skjalfest á mörgum ólíkum plötum,“ er meðal þess sem Pétur Grétarsson hefur að segja um plötuna Ófelíu eftir Bambaló, listamannsnafn söngkonunnar...
14.12.2016 - 12:07

Spinna forkunnarfagra tónlist úr engu

Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson og Arve Henriksen framkalla á spunaplötunni Saumur tónlist sem hvílir náðarsamlegast í sjálfri sér og er blíð og ágeng í senn.