Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 30. maí 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Ekkert meinlætalíf"

„Það er hollt fyrir okkur að setja spurningamerki við það hvað við kaupum hverju sinni: Þarf ég þetta núna. Er ekki eðlilegra að kaupa vöru sem allavega er framleidd nær okkur?“ Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari, ræddi hugmyndafræði Slow Food-...
29.05.2017 - 15:35

Harðlínumaðurinn og samgöngubyltingin

Metnaðarfull áform Kínverja um „Belti og veg“ miða að því að tengja Kína betur við umheiminn. Bæta á samgöngur landleiðina frá Vestur-Kína gegnum Mið-Asíu til Evrópu, leggja nýja silkileið, og jafnframt bæta hafnir á austurströndinni. Flutningstími...
29.05.2017 - 14:25

Neikvæð viðhorf gagnvart innflytjendum

Jaðarsetning í síbreytilegu samfélagi er umfjöllunarefni Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa sem hefst í Reykjavík í dag. Von er á yfir 500 þátttakendum þar af 300 erlendum. Málefni flóttafólks og innflytjenda verða meðal helstu viðfangsefna...
29.05.2017 - 09:10

„Eðlilegt að fólk greiði lágan auðlegðarskatt“

Katrín Jakobsdóttir gagnrýnir lögfestingu hægri stefnunnar á Íslandi með lækkun skatta og sveltistefnu gagnvart innviðum landsins, velferðar- og menntakerfi. Rétt sé og eðlilegt að þeir ríku greiði meiri skatta til samfélagsins, lágan auðlegðarskatt...
26.05.2017 - 11:54

Nógu margir ferðamenn fyrir lestarrekstur

Ferðamenn sem koma hingað til lands eru nú þegar orðnir það margir að þeir standa undir kostnaði við lest á milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins. Þetta segir Runólfur Ágústsson sem unnið hefur að undirbúningi og könnun á rekstri...
26.05.2017 - 07:58

„Bylting í farvatninu“

Við stöndum frammi fyrir byltingu verslunarhátta á Vesturlöndum. Koma bandarísku keðjunnar Costco til Íslands er eitt merki um það sem er að gerast. En meginbreytingin felst í netvæðingu verslunarinnar. „Það er ábyggilega enn ein byltingin í...
24.05.2017 - 12:48

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Spenna í Bretlandi
29/05/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Málefni dagsins og framtíðarsýnin
26/05/2017 - 06:50