Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 22. september 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kosið um hlutverk japanska hersins

„Almenningi var mjög brugðið við þessi tvö síðustu skot. Þetta voru meðaldrægar flaugar sem geta borið sprengjuodda. Fólki brá að sjá þetta fljúga yfir landið. Það er ansi mikil ögrun sem felst í því að skjóta þessu af ásetningi þvert yfir Japan,“...
21.09.2017 - 11:30

Eitthvað fyrir alla

Fjárlagafrumvarp sænsku ríkisstjórnarinnar þykir bera skýr merki þess að á næsta ári verða þingkosningar í landinu. Magdalena Anderson, fjármálaráðherra í minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, segir frumvarpið bera merki þess að vel gangi í...
21.09.2017 - 09:26

Tregða og vangeta kerfisins í upplýsingamálum

Upplýsingalög hafa verið í gildi á Íslandi í meira en tvo áratugi. Enn gætir þó tregðu í stjórnkerfinu að fylgja anda þeirra. Kerfið móast við að veita upplýsingar og lætur oftar en ekki reyna á niðurstöður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál. „Það...
20.09.2017 - 09:58

„Þetta er sérkennilegt“

Landskjörstjórn kemur saman á morgun til að undirbúa alþingiskosningar 28.október. Í fyrra gafst lengri tími til undirbúnings. Um sumarið var ljóst að það stefndi í kosningar og ákveðið óformlega 11.ágúst hvenær skyldi kosið, eða 29.október. Kristín...
19.09.2017 - 11:07

Mismunandi umburðarlyndi gagnvart valdi

Kjósendur virðast hafa mismunandi umburðarlyndi gagnvart því hvort forsætisráðherra megi fara á svig við reglur til að hrinda stefnu í framkvæmd. Þetta kemur fram í niðurstöðum Íslensku kosningarannsóknarinnar 2016, sem er hluti alþjóðlegrar...
19.09.2017 - 10:18

Vill ekki kosningaslag á þingi næstu vikur

„Ég vil hlusta á hvað leiðtogar flokkanna vilja gera. Tíminn er knappur og menn eru auðvitað byrjaðir í kosningabaráttu,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis á Morgunvaktinni á Rás 1 um hvað framundan er á þinginu. „Ég vil að þingstörfin...

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Japanar áhyggjufullir vegna eldflaugasendinga
21/09/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Tregða og vangeta í upplýsingamálum
20/09/2017 - 06:50