Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.
Næsti þáttur: 30. maí 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Almenningssamgöngur verði áfram mikilvægar

Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi telur ekkert í þróun sjálfkeyrandi bíla gefa tilefni til að endurhugsa almenningssamgöngukerfið á næstu árum.
29.05.2017 - 08:05

Títlu- og mítlatjón ekki óvænt og ófyrirséð

Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Viðlagatrygginga Íslands, segir að tryggingar nái ekki til tjóns af völdum veggjatítla eða rottumítils, þar sem það teljist ekki óvænt og ófyrirséð. Slík trygging yrði dýr. Finna þurfi framtíðarlausn til...
26.05.2017 - 11:05

Árangur hryðjuverka felst í viðbrögðunum

Árangurinn af hryðjuverkunum felst í viðbrögðum samfélagsins, segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Hann segir að tilgangur hryðjuverka eins og þess sem framið var á tónleikastað í Manchester í gærkvöld, sé að grafa undan opnu,...
23.05.2017 - 09:06

Réttað yfir Agnesi og Friðriki á nýjan leik

Réttarhöldin sem enduðu með aftöku Agnesar Magnúsdóttur og Friðriks Sigurðssonar, verða endurvakin í haust með alvöru dómurum, verjendum og saksóknara. Stuðst verður við upprunaleg dómsskjöl úr málinu frá 1830, en málið rakið með nútímaréttarfari.
22.05.2017 - 13:30

Íhugar formannsframboð

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að ekki sé tímabært að gefa upp hvort hún gefur kost á sér til formanns á flokksþingi eftir níu mánuði. Hún segir enga forystukrísu í flokknum. 
22.05.2017 - 10:36

Kaupmáttur ungs fólks aukist lítið sem ekkert

Fólk yngra en þrítugt hefur notið hér um bil engrar kaupmáttaraukningar undanfarin ár á meðan ráðstöfunartekjur þeirra sem notið hafa mestrar kaupmáttaraukningar hafa aukist um þriðjung. Konráð S. Guðjónsson í greiningardeild Arion banka segir að...
18.05.2017 - 08:38

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Aðalsteinn Kjartansson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

29/05/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

26/05/2017 - 06:50

Facebook