Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.
Næsti þáttur: 24. mars 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Algjörlega óskiljanlegt“ hvað vextir eru háir

Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, segir algjörlega óskiljanlegt að vextir séu jafnháir á Íslandi og raun ber vitni. Hún segir að háir vextir hér dragi ekki úr einkaneyslu, því ef vöruverð í íslenskum verslunum sé of hátt vegna...
21.03.2017 - 08:07

Andsvar við skaðlegri og einhliða umræðu

„Ábyrgð gerenda liggur svo oft í láginni og er ekki dregin fram í dagsljósið – en hún er auðvitað aðalmálið. Og hér erum við að reyna að snúa þeirri þróun við og ögra ríkjandi ástandi,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem hefur vakið heimsathygli...
20.03.2017 - 10:42

Frá asnalegum brandara í risastóra veislu

„Með fullri virðingu fyrir öllum öðrum hátíðum þá held ég að þú finnir ekki meiri fjölbreytni,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem haldin verður í fjórtánda sinn á Ísafirði um páskahelgina.
16.03.2017 - 10:30

Sex ár frá upphafi mótmæla og átaka í Sýrlandi

Sex ár eru liðin í dag frá því fyrstu mótmælin hófust í Sýrlandi; mótmæli sem svarað var með ofbeldi, sem síðan leiddi af sér meira ofbeldi. Anna Lára Steindal, starfsmaður Rauða krossins á Íslandi kom í Morgunútvarp Rásar 2 í morgun, til að fara...
15.03.2017 - 09:51

Verjandi Annþórs: Vantaði bara Siggu Kling

Verjandi Annþórs Karlssonar, sem í gær var sýknaður í Hæstarétti af ákæru um grófa líkamsárás, gagnrýnir vinnubrögð lögreglunnar og ákæruvaldsins í málinu. Hann segir rannsóknaraðferðir lögreglunnar hafa verið mjög hæpnar. „Það var lítið eftir nema...
10.03.2017 - 09:19

Fimm fjölbýlishúsalóðum úthlutað á 31 mánuði

Guðfinna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar-og flugvallarvina, gagnrýnir hversu fáum lóðum hefur verið úthlutað í borginni á kjörtímabilinu. Fimm fjölbýlishúsalóðum hafi verið úthlutað á 31 mánuði.
10.03.2017 - 08:38

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Aðalsteinn Kjartansson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

HönnunarMars, Mitt hverfi, loftslagsmál og læknavísindi
23/03/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

22/03/2017 - 06:50

Facebook