Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.
Næsti þáttur: 24. apríl 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Varar við fjárfestingum í United Silicon

Ef það er þannig að lífeyrissjóðir ætla að fjárfesta meira í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík, „þá fyndist mér það ekki góður kostur fyrir lífeyri almennings. Ég get ekki séð að þetta sé góður fjárfestingakostur hvað það varðar,“ segir...
19.04.2017 - 09:08

„Væri heldur slappur stjórnmálamaður“

„Ég veit ekki til hvers ég á að vera í pólitík og vera stjórnmálamaður ef ég get ekki lýst skoðun minni. Það væri þá heldur slappur stjórnmálamaður að mínu viti,“ segir Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra, aðspurð um hvort hún fari inn á verksvið...
19.04.2017 - 08:25

Drottningin hætt að tala „drottningarensku“

Yfirstéttarenskan sem einungis konungsfjölskyldan og broddborgarar tala virðist vera að deyja út samkvæmt nýlegri rannsókn vísindamanna við Macquarie háskólann í Sidney. Jafnvel drottningin sjálf virðist hætt að tala drottningarensku.
18.04.2017 - 18:25

Telur ástæðu til að endurskoða lífeyriskerfið

„Það er mín persónulega skoðun að mér finnst ekki mikill metnaður í kerfi, eins og lífeyriskerfið virðist vera orðið, að lifa sem þræll alla ævi til þess að hafa það hugsanlega gott eftir að vinnuskyldu lýkur,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður...
12.04.2017 - 10:15

Lífeyrissjóðir of stórir til að bregðast við

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gagnrýnir að lífeyrissjóðir landsins séu orðnir of stórir til að vera færir um að sneiða hjá markaðsáföllum eða fyrirsjáanlegum sveiflum í gengi hlutabréfa.
12.04.2017 - 08:16

„Þetta er auðvitað bara olía á eldinn“

Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði á Bifröst segir að árás Bandaríkjahers á Sýrland í nótt sé algjör viðsnúningur á þeirri stefnu Donalds Trumps að Bandaríkin ættu ekki að skipta sér af, því hernaðarinngrip Bandaríkjanna í Miðausturlöndum...
07.04.2017 - 08:05

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Aðalsteinn Kjartansson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Shetland, skattur & SKAM.
21/04/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

19/04/2017 - 06:50

Facebook