Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.
Næsti þáttur: 27. september 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Safna tónhlöðum fyrir fólk með heilabilun

Tónlist hefur gefið góða raun fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma. Hér á landi er hafin söfnun á tónhlöðum, eða Ipod Shuffle, litlum tækjum sem nutu mikilla vinsælda fyrir nokkrum árum og geyma tónlist. Hugmyndin er að fylla tækin af tónlist sem...

Köttur höggvinn sundur í Hveragerði

Á síðustu árum hefur köttum í Hveragerði verið byrlað eitur, þeir fluttir yfir Ölfusá og skildir eftir, og nú á dögunum fannst köttur sem búið var að höggva sundur. Bergljót Davíðsdóttir, íbúi í Hveragerði, segir að mikilvægt sé að komast til botns...
20.09.2017 - 09:31

Engin stríðsyfirlýsing að setja Brynjar af

Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar og nýr formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir að Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðismanna hefði átt að hafa frumkvæði að því að láta af formennsku í nefndinni. Það sé engin...
20.09.2017 - 08:14

Umbúðir lambakjöts á ensku fyrir ferðamenn

Hluti af því lambakjöti sem selt er í verslunum hér á landi er með enskum texta á umbúðum. Það er gert til að auka sölu til ferðamanna. Málfarsráðunautur RÚV, Anna Sigríður Þráinsdóttir, gerði athugasemdir við þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í gær.
19.09.2017 - 11:00

Kveðst hafa átt að ígrunda orð sín betur

Formaður Flokks fólksins segir að í stefnu flokksins sé ekki að finna andúð á útlendingum. Tal um slíkt komi frá andstæðingum í stjórnmálum. Hún hafi þó látið óheppileg orð falla í upphafi þegar flokkurinn var stofnaður. 
18.09.2017 - 10:14

Vill reyna stjórnarmyndun frekar en kosningar

Sjálfstæðisflokkurinn er ekki inni í myndinni við myndun næstu ríkisstjórnar, að mati Birgittu Jónsdóttur, þingflokksformanns Pírata. Mikilvægt sé að fulltrúar flokkanna á Alþingi fái tóm til að ræða saman áður en boðað verður til kosninga.
15.09.2017 - 09:32

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið 25.september
25/09/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið 22.september
22/09/2017 - 06:50

Facebook