Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.
Næsti þáttur: 26. júlí 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Slökkviliðsmenn í fullum skrúða í heitu jóga

„Reykköfun er dálítið tæknilegt fyrirbæri í raun og veru. Maður þarf í miklum átökum samt sem áður að stjórna því hversu mikið af lofti maður notar,“ segir Hörður Halldórsson slökkviliðsmaður en hann og félagar hans úr Slökkviliði Akureyrar skelltu...
25.07.2017 - 14:22

Vill umræðu út frá hagræði frekar en banni

Vandinn við umræðu á dögunum um að taka stærstu peningaseðlana úr umferð var að málið var rætt á forsendum þess að banna fremur en hagræðis, að mati Björgvins Inga Ólafssonar, hagfræðings hjá Íslandsbanka. 
25.07.2017 - 09:18

Ekki borist kvörtun vegna vímuefnaprófa

Það er ekki sjálfgefið að fyrirtæki geti skyldað starfsfólk í vímuefnapróf. Þetta segir Þórður Sveinsson, skrifstofustjóri lögfræðisviðs hjá Persónuvernd. Vímuefnaprófanir gætu komið til meðferðar Persónuverndar, en stofnuninni hefur enn ekki borist...
25.07.2017 - 08:18

Telur gjaldtöku ekki bestu lausnina

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir að gjaldtaka við Seljalandsfoss, sem hófst um helgina, sé tímabundin. Í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun sagði Ísólfur Gylfi að ekki væri lengur hægt að bíða eftir því að ríkið...
24.07.2017 - 08:56

Telur að rafrettur ýti ekki undir reykingar

Rannsóknir benda ekki til þess að fólk, sem notar rafrettur, leiðist í framhaldinu út í reykingar á sígarettum. Þetta segir segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir sem telur mikilvægt að horfa ekki framhjá þeirri miklu þekkingu sem nú er til á...
24.07.2017 - 08:38

„Heilinn er mikilvægt og viðkvæmt líffæri“

Höfuðhögg eru í eðli sínu hættuleg og geta valdið varanlegum skaða, segir Ólafur Baldursson framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum. Oft sleppur fólk vel en engin ástæða er til að treysta á að svo mikilvægt líffæri sleppi vel.
20.07.2017 - 09:33

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Aðalsteinn Kjartansson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

25/07/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

24/07/2017 - 06:50

Facebook