Mynd með færslu

Með spjót í höfðinu

Mannfræðingar stunda gjarnan vettvangsrannsóknir sínar á fjarlægum og framandi slóðum. Í þáttunum, sem eru fjórir talsins, heyrum við frásagnir fjögurra íslenskra kvenna sem allar eru mannfræðingar og hafa dvalið í lengri eða skemmri tíma við rannsóknir sínar í fjarlægum heimsálfum. Viðmælandi í fyrsta þætti er Kristín Loftsdóttir mannfræðingur. Að fá spjót...
Hlaðvarp:   RSS iTunes