Mynd með færslu

Martin Clunes: Síðasta vígi lemúrsins

Leikarinn Martin Clunes ferðast að Indlandshafi og kynnir sér það sem virðist vera síðustu heimkynni Lemúrsins og hvað þyrfti til að bjarga tilveru þeirra.