Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson.
Næsti þáttur: 25. september 2017 | KL. 11:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Er orðin súrkálsfíkill

Dagný Hermannsdóttir segist hafa fallið fyrir súrkálinu fyrir tveimur árum síðan og nú borði hún sýrt grænmeti nánast með öllu. Hún gerir allskonar tilraunir með hráefni og er nú farin að kenna fólki að sýra grænmeti á geysivinsælum námskeiðum.
18.09.2017 - 15:18

„Sjö ár að ná þroska til að skrifa þessa bók“

Laugardaginn 10. september var farin svokölluð bókmenntaganga um söguslóðir skáldsögunnar Tímaþjófsins eftir Steinunni Sigurðardóttur. Gengið var um miðbæ Reykjavíkur og staldrað við nokkra staði sem koma við sögu í bókinni.

„Ég er orðin óforbetranleg grenjuskjóða“

Edda Björgvinsdóttir hefur hlotið frábæra dóma fyrir leik sinn í kvikmyndinni Undir trénu sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir viku og er nú komin í kvikmyndahús hér á landi. Edda hefur kitlað hláturtaugar landans í áratugi og...

„Ég varð vitni að brútal nauðgun“

„Í rauninni er þetta bók um Ásbjörn sem varð að Bubba Morthens,“ segir Bubbi um nýútkomna ljóðabók sína þar sem hann rifjar upp sársaukafullar –en stundum fallegar– minningar úr verbúðalífinu. Í eitt skipti varð hann vitni að hrottalegri nauðgun sem...
03.09.2017 - 18:35

Ég er enn að að vinna úr slæmu hlutunum

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Bubbi Morthens, en hann talaði um nýútkominn ljóðabálk sinn Hreistur.
01.09.2017 - 12:29

Ég er enn að að vinna úr slæmu hlutunum

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Bubbi Morthens, en hann talaði um nýútkominn ljóðabálk sinn Hreistur.
01.09.2017 - 12:27

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Guðrún Gunnarsdóttir
Gunnar Hansson
Mynd með færslu
Lísa Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Agnes Wild, sögur ömmu hennar og RIFF
22/09/2017 - 11:03
Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Snjöll undir stýri, framúrskarandi skólaumhverfi og Þóra Jónsdóttir
21/09/2017 - 11:03

Lesandi vikunnar

Netið truflar lesturinn

Segir Linda Vilhjálmsdóttir skáld og rithöfundur, hún segir lestur á netinu, stundum bara eitthvað snakk hafa breytt þolinmæði til yndislesturs.
24.04.2017 - 13:16

Heillaður af Heljarskinni

Ari Alexander Ergis Magnússon kvikmyndagerðarmaður er heillaður af bókum Birgis Bergsveinssonar um Geirmund Heljarskinn, og var 2 sólarhringa að lesa Leitina að svarta víkingnum.
03.04.2017 - 13:51

Skýrslur um lífeyrismál á náttborðinu

Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR hefur brennandi áhuga á lífeyris-, húsnæðis- og afkomumálum Íslendinga, og les sig stundum í svefn um þessi mál.
20.03.2017 - 14:13