Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson.
Næsti þáttur: 24. apríl 2017 | KL. 11:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Lífið á Spáni auðveldara

Regína Róbertsdóttir flutti til Spánar ásamt eiginmanni sínum og 12 ára gamalli dóttur fyrir rúmum tveimur árum. Þau hjónin eru bæði öryrkjar og gekk illa að ná endum saman hér heima og ákváðu að freista þess að búa á Spáni í þeirri von um að þeim...
21.04.2017 - 13:28

Heillaður af Heljarskinni

Ari Alexander Ergis Magnússon kvikmyndagerðarmaður er heillaður af bókum Birgis Bergsveinssonar um Geirmund Heljarskinn, og var 2 sólarhringa að lesa Leitina að svarta víkingnum.
03.04.2017 - 13:51

Skýrslur um lífeyrismál á náttborðinu

Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR hefur brennandi áhuga á lífeyris-, húsnæðis- og afkomumálum Íslendinga, og les sig stundum í svefn um þessi mál.
20.03.2017 - 14:13

Spurning um skipulag

Segir Skúli Ragnar Skúlason tónlistarkennari á Akranesi, en hann hefur stýrt fiðlusveitinni Slitnum strengjum og verið í mastersnámi í félagsráðgjöf við HÍ, þar sem hann rannsakar HIV smitaða eldri einstaklinga.
17.03.2017 - 15:24

Skipta út fötum á 2ja vikna fresti

Rakel Garðarsdóttir er fastagestur Mannlega þáttarins á fimmtudögur. Í dag fjallaði hún um fatnað, hvernig við getum endurnýtt föt á ýmsan hátt, framleiðslu á fatnaði og svokallaða tískusóun.
16.03.2017 - 13:04

Kraninn þótti merkilegastur

Sævar Örn Kristjánsson vélfræðingur kynntist lömuðum betlara í Gambíu fyrir 12 árum. Með aðstoð frá Sævari er vinur hans og fjölskylda komin í íbúð með rennandi vatni.
09.03.2017 - 13:13

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Guðrún Gunnarsdóttir
Mynd með færslu
Magnús Ragnar Einarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Félag fasteignasala,öryrkjar flytja til Spánar,samsöngur
21/04/2017 - 11:03
Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Veröld Vigdísar,Drop-in skírn og brúðkaup og Heimsendir
19/04/2017 - 11:03

Lesandi vikunnar

Heillaður af Heljarskinni

Ari Alexander Ergis Magnússon kvikmyndagerðarmaður er heillaður af bókum Birgis Bergsveinssonar um Geirmund Heljarskinn, og var 2 sólarhringa að lesa Leitina að svarta víkingnum.
03.04.2017 - 13:51

Skýrslur um lífeyrismál á náttborðinu

Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR hefur brennandi áhuga á lífeyris-, húsnæðis- og afkomumálum Íslendinga, og les sig stundum í svefn um þessi mál.
20.03.2017 - 14:13

Björk sú eina sem er með þetta!

Segir Eiríkur Jónsson ritstjóri eirikurjonsson.is um íslenska listamenn. Hann segir enga íslenska rithöfunda nógu góða, á miðað við t.d. þá norsku.
06.03.2017 - 13:54