Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson.
Næsti þáttur: 23. mars 2017 | KL. 21:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Skýrslur um lífeyrismál á náttborðinu

Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR hefur brennandi áhuga á lífeyris-, húsnæðis- og afkomumálum Íslendinga, og les sig stundum í svefn um þessi mál.
20.03.2017 - 14:13

Spurning um skipulag

Segir Skúli Ragnar Skúlason tónlistarkennari á Akranesi, en hann hefur stýrt fiðlusveitinni Slitnum strengjum og verið í mastersnámi í félagsfræði við HÍ, þar sem hann rannsakar HIV smitaða eldri einstaklinga.
17.03.2017 - 15:24

Skipta út fötum á 2ja vikna fresti

Rakel Garðarsdóttir er fastagestur Mannlega þáttarins á fimmtudögur. Í dag fjallaði hún um fatnað, hvernig við getum endurnýtt föt á ýmsan hátt, framleiðslu á fatnaði og svokallaða tískusóun.
16.03.2017 - 13:04

Kraninn þótti merkilegastur

Sævar Örn Kristjánsson vélfræðingur kynntist lömuðum betlara í Gambíu fyrir 12 árum. Með aðstoð frá Sævari er vinur hans og fjölskylda komin í íbúð með rennandi vatni.
09.03.2017 - 13:13

Björk sú eina sem er með þetta!

Segir Eiríkur Jónsson ritstjóri eirikurjonsson.is um íslenska listamenn. Hann segir enga íslenska rithöfunda nógu góða, á miðað við t.d. þá norsku.
06.03.2017 - 13:54

Syngur, stjórnar kórum og semur

Sigurður Bragason söngvara er margt til lista lagt, hann bæði stjórnar kórum, syngur og semur tónlist og gefur út bækur, auk þess er hann tónleikahaldari.
03.03.2017 - 14:15

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Guðrún Gunnarsdóttir
Mynd með færslu
Magnús Ragnar Einarsson

Þættir í Sarpi

Lesandi vikunnar

Skýrslur um lífeyrismál á náttborðinu

Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR hefur brennandi áhuga á lífeyris-, húsnæðis- og afkomumálum Íslendinga, og les sig stundum í svefn um þessi mál.
20.03.2017 - 14:13

Björk sú eina sem er með þetta!

Segir Eiríkur Jónsson ritstjóri eirikurjonsson.is um íslenska listamenn. Hann segir enga íslenska rithöfunda nógu góða, á miðað við t.d. þá norsku.
06.03.2017 - 13:54

Sumum breytt í risaeðlur

Lestrarátaki Ævars vísindamanns lýkur 1.mars. Í fyrra báurst 54 þúsund miðar frá börnum sem tekið höfðu þátt í átakinu og urðu sum persónur í bókum hans. Sumum er breytt með samþykki í aðrar persónur saganna.
27.02.2017 - 13:44