Mynd með færslu

Ljós og hraði

Í þáttunum Ljós og hraði er fjallað um ljósmyndun og ljósmyndina frá ýmum hliðum.  Mikilvægi ljósmyndarinnar fyrir skynjun okkar ber á góma, eins sögu hennar erlendis og hérlendis, fjölbreyttar tegundir ljósmyndunar og alnánd hennar í samtíma okkar.  Viðmælendur eru íslenskir ljósmyndarar og kunnáttufólk í fræðilegri umfjöllun um miðilinn, sem...
Hlaðvarp:   RSS iTunes