Mynd með færslu

Liðast um landið

Í þættinum kveður Svavar Jónatansson hversdagsleikann, og liðast um landið. Í hinum ýmsu farkostum, ferðast hann um og dregur upp mynd af náttúrunni, bæjum, íbúum þeirra sem og ferðalöngunum sem hingað sækja.Hlustendur finna sig stadda í rútum, flutningabílum, einkabílum og á puttanum, í góðu sem og slæmu veðri, meðal Íslendinga og útlendinga, við...
Hlaðvarp:   RSS iTunes