Mynd með færslu

Leynifélagið

Leynifélagsfundir eru haldnir fyrir alla krakka í hinum töfrandi Leynilundi þar sem drekinn Gilbert er húsvörður. Fundarstjórar eru Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Dagur rauða nefsins

Stefán Ingi Stefánsson kennir Gilbert að búa til rautt nef og spjallar við Brynhildi á meðan um dag rauða nefsins, veru sína í suður-Súdan á vegum Unicef og hvernig krakkar geta hjálpað öðrum krökkum. Leikin eru lög sem hafa komið út í tilefni af...
12.09.2014 - 19:47

Flottir fálkar

Leynifélagið forvitnast um íslenska fálkann á fundinum í kvöld.
08.09.2014 - 19:22

Heimsmeistari í feluleik

Gilbert dreki er nýkominn af heimsmeistaramótinu í feluleik þar sem lítil gekó eðla fór með sigur af hólmi. Hún faldi sig á milli laufa í trjánum sem umluktu leikvanginn og það tóks engum að finna hana. Kamelljón var í öðru sæti og rjúpa í þriðja.
06.09.2014 - 20:15

Eldspúandi jörð

Dansandi eldtungur leika í myrkrinu á meðan fundarstjórar Leynifélagsins leita skjóls í Leynilundi og fjalla um eldgos og eldfjöll.
04.09.2014 - 20:40

Drekinn býður Heiðu í heimsókn

Drekinn Gilbert sækir Heiðu Eiríksdóttur söngkonu með meiru og færir hana á Leynifélagsfund þar sem hún spjallar við Brynhildi um bernsku sína og tónlistina.
26.08.2014 - 17:18

Allir út að hjóla

Hjólaglaðir leynifélagar geta glaðst yfir Leynifélagsfundinum í kvöld því reiðhjól eru á dagskrá.
05.08.2014 - 00:00

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Brynhildur Björnsdóttir
Mynd með færslu
Kristín Eva Þórhallsdóttir

Facebook