Mynd með færslu

Leyndarlíf ungbarna

Heimildarmynd um þroska barna. Hvað sjá börn og heyra? Hvernig kanna börn heiminn? Af hverju taka börn frekjuköst? Í þættinum kemur fram nýtt sjónarhorn á þroskaferli barna frá fæðingu þangað til þau fara ganga.