Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03
Næsti þáttur: 24. apríl 2017 | KL. 17:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Plan eða ekki plan?

Hvað gerist þegar hið menningarlega verðmæti fellur í skuggann á hinu efnahagslega? Sóla Þorsteinsdóttir fjallar um mikilvægi millibilsástandsins og hina ómetanlegu reynslu sem ungt fólk öðlast með því að flytja erlendis, þegar áherslan er öll á að...
21.04.2017 - 11:16

„Vörubíllinn er að keyra yfir okkur“

Ljóðabókin Óratorrek – ljóð um samfélagsleg málefni, eftir Eirík Örn Norðdahl kemur út í dag, og hefur höfundurinn af því tilefni blásið til útgáfuhófs í Mengi.
19.04.2017 - 18:20

Hin erindislausa reiði

Sóla Þorsteinsdóttir fjallar í dag um jákvæðar hliðar reiðinnar. Hvað gerist þegar við beislum reiðina? Getur hún virkað sem drifkraftur fyrir bættu samfélagi, þegar fátt annað virðist gera nokkuð gagn?
11.04.2017 - 17:00
Lestin · Pistlar · Menning

Svarti pardusinn á hvíta tjaldið

Svarti pardusinn, sem á ensku kallast Black panther, er fyrsta svarta ofurhetjan sem nýtur almennrar hylli. Stórmynd um pardusinn er væntanleg á hvíta tjaldinu í febrúar á næsta ári.
11.04.2017 - 16:30

Breaking Bad lifir áfram með Saul Goodman

Dóttursería Breaking Bad þáttanna vinsælu, Better Call Saul, er komin á sína þriðju seríu. Hafa þættirnir hlotið einróma lof gagnrýnenda, auk verðlauna fyrir skrif og leikframmistöðu. Líkt og Breaking Bad, dansa þættirnir á jaðri þess sem er...
10.04.2017 - 16:18

„Töfrarnir gerast þegar þú hlustar“

Fyrsta alþjóðlega spunahátíðin á Íslandi stendur yfir dagana 5. - 9. apríl, en hún er haldin á vegum Improv Ísland hópsins. Bjarni Snæbjörnsson meðlimur hópsins segir að farið hafi verið á stað með hátíðina til að fylgja eftir velgengni síðasta árs...
08.04.2017 - 17:35
Leiklist · Lestin · Menning

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Mynd með færslu
Eiríkur Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Lestin

Jeff Buckley, bókauppboð, Asta Nielsen
21/04/2017 - 17:03
Mynd með færslu

Lestin

Prince, samfélagsmiðlar, norræn samvinna
19/04/2017 - 17:03