Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03
Næsti þáttur: 22. september 2017 | KL. 17:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Fagna þeim sem brjóta þessar kynjareglur“

„Sýningin er bæði krítík á þessi norm og reglur sem við setjum upp varðandi kyn og kyntjáningu,“ segir Alda Villiljós um sýningu sína Kynusla í Gallerí 78.
19.09.2017 - 15:35

Púsluspil smáatriða bindur saman ferðalagið

Samþætting hljóðbrota, takta, radda og hljóðfæra bindur saman annars óreiðukennt ferðalag á nýjustu breiðskífu breska rafdúettsins Mount Kimbie.
21.09.2017 - 17:38

„Andlitið á honum er bara saga“

Bandaríski kvikmyndaleikarinn, Harry Dean Stanton, lést í Los Angeles á föstudag, 91s árs að aldri. Stanton átti að baki langan feril, en öðlaðist raunar seint frægð. Ein af hans þekkustu myndum er kvikmyndin Paris, Texas, sem þýski...
19.09.2017 - 18:55

Þýðing andlitsgreiningar fyrir notendur

„Það kemur mér á óvart hvað þetta er að gerast hratt með þessa tækni,“ segir Hannes Högni Vilhjálmsson, rannsakandi við Gervigreindarsetur HR, um þróun gervigreindar.

Nýtt efni frá RuGl

„Þetta er fyrsti stafurinn í mínu nafni, annar í hennar, þriðji í mínu nafni og fjórði í hennar. Okkur fannst þetta svo skemmtilegt að það myndaði orðið rugl,“ segir Ragnheiður María Benediktsdóttir, sem ásamt Guðlaugu Fríðu Helgadóttur Folkman...
18.09.2017 - 15:34

Draumkenndur súrrealismi, áþreifanlegur dauði

„Áherslan er ekki á flæði heldur framkomu. Í ýktum veruleika eru allir að leika hlutverk,“ segir sjónvarpsrýnir Lestarinnar Áslaug Torfadóttir. Hún fjallar um sjónvarpsþættina Twin Peaks, en þriðja þáttaröðin leit dagsins ljós í maí á þessu ári,...
17.09.2017 - 11:33

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Mynd með færslu
Eiríkur Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Lestin

Lido Pimienta, Mound Kimbie, Mother, It
21/09/2017 - 17:03
Mynd með færslu

Lestin

Sigurður Pálsson, Skugga-Sveinn
20/09/2017 - 17:03