Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03
Næsti þáttur: 30. maí 2017 | KL. 17:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Hinseginleiki af fullum krafti“

Fjöllistakonan Skaði Þórðardóttir gaf út fyrstu stuttskífu sína í síðustu viku. Á Stuttskífunni eru fjögur lög og nefnist hún Dimmar hvatir. Dansinn er í fyrirrúmi hjá Skaða, kjólar, nælonsokkabuxur, kynþokki, fljótandi kynvitund, glam-elektró og...
29.05.2017 - 17:00
#raftónlist · Hinsegin · Lestin · pönk · Tónlist · Menning

Amerískir guðir Neil Gaiman

American Gods eða Amerískir Guðir eftir breska rithöfundinn Neil Gaiman er margverðlaunuð metsölubók, auk þess að vera ein af kanónum nútíma fantasíuskáldskapar. Hún hefur nú hefur verið sett fram í metnaðarfullri sjónvarpsaðlögun.
29.05.2017 - 15:42

„hættum að leika okkur þegar við eldumst“

Samfélag LARP-ara hefur stækkað töluvert á síðustu árum. LARP stendur fyrir Live Action Role Playing, eða rauntímaspunaspil eins og það er kallað á Íslensku. LARP-arar hittast í Öskjuhlíð hvern laugardag, í ævintýralegum búningum. Þau hafa búið sér...
29.05.2017 - 14:45
LARP · Lestin · Menning

Danielle Steel - sorp eða költ?

Hún er kölluð drottning ástarsögunnar. Hún er einn söluhæsti rithöfundur heimsins og fjórði mest seldi rithöfundur allra tíma enda selt yfir 800 milljónir bóka. Hún heitir Danielle Steel og ef við höfum ekki lesið verk hennar, höfum við að öllum...
29.05.2017 - 14:32

„Hún er of lífleg, of áleitin og of dónaleg“

Bókaútgáfan Taschen endurprentaði matreiðslubók Salvadors Dalís síðustu jól. Dalí og eiginkona hans Gala, gáfu út matreiðslubókina Les Diners de Gala árið 1973 en hún var þá aðeins gefin út í 400 eintökum og hafa þau eintök farið manna á milli síðan...
29.05.2017 - 14:00
Lestin · Matur · næring · Menning

Nornir nútímans leggja álög á Trump

Í nútíma poppkúltúr hefur nornin öðlast eins konar stöðu költ-íkons. Iðja nornarinnar, sem áður fór fram bak við luktar dyr í fámennum samkomum, á sér nú stað í allra augsýn á samfélagsmiðlum. Undanfarna mánuði hafa nornir komið saman og lagt álög á...
29.05.2017 - 16:34

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Mynd með færslu
Eiríkur Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Lestin

Skaði, kvenofurhetjur, American Gods
29/05/2017 - 17:03
Mynd með færslu

Lestin

Pink Street Boys, Valgeir Sigurðsson og LARP
26/05/2017 - 17:03