Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Afrískar gyðjur í nútímapoppi

Yoruba-trúin er fyrirferðarmikil í hefðbundnum afrískum trúarbrögðum. Fólk af afrískum uppruna virðist sækja meira í trúna nú en áður og má vafalaust tengja uppganginn við vinsælar poppstjörnur á borð við Beyoncé og Princess Nokia en gyðjur Yoruba...
20.06.2017 - 14:38

„Rapparar svipaðir blaðamönnum“

„Textanir hans voru mjög djúpir og hann vildi alltaf segja sögu. Sögu frá götunni og hans upplifun af því sem var að gerast í Bandaríkjunum á þeim tíma“ segir Róbert Aron Magnússon, eða Robbi Kronik, um Tupac Shakur.
30.06.2017 - 14:27
#hiphop · 2pac · Hiphop · Lestin · rapp · Tónlist · Tónlistargagnrýni · Tupac · Menning

„Vatn er stór hluti af lífi okkar“

Birna Guðmundsdóttir ræddi við sundlaugaverðina Tuma og Valtý um sundmenningu okkar Íslendinga, þar sem saxófónar, hrunið, berrassaðir Fransmenn og Free The Nipple byltingin koma meðal annars við sögu
30.06.2017 - 16:03
Lestin · Sund · Sundlaugar · Menning

Fagna arfleifð Joy Division og New Order

Þann 30. júní opnar listasýningin True Faith í Manchester á Englandi, en hún er tileinkuð sögu og arfleifð hljómsveitanna Joy Division og New Order.
30.06.2017 - 17:03
Indie · Joy Division · Lestin · Manchester · New Order · Tónlist · Menning

Hataðasta letur allra tíma hannað fyrir hund

Fyrir tuttugu og fjórum árum bjó maður að nafni Vincent Connare til leturgerð sem hann nefndi Comic Sans. Leturgerð sem hann sá líklega ekki fyrir sér þá að yrði síðar meir þekkt sem „hataðasta letur allra tíma“.
29.06.2017 - 17:53

Upphaf og endalok orðsins

Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar um orð, uppruna þeirra og endalok.
29.06.2017 - 17:01
Lestin · Orð · tungumál · Menning

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Mynd með færslu
Eiríkur Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Lestin

Tupac Shakur, True Faith, sundlaugamenning Íslendinga
30/06/2017 - 17:03
Mynd með færslu

Lestin

Comic Sans, bókasafn bernskunnar, upphaf & endalok orðsins
29/06/2017 - 17:03