Mynd með færslu

Lestin

Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir fjalla fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03
Næsti þáttur: 24. mars 2017 | KL. 17:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Það er enginn áfangastaður“

JFDR er sóló-verkefni tónlistarkonunnar Jófríðar Ákadóttur, sem var m.a. valin söngkona ársins 2016 á Íslensku tónlistarverðlaununum. JFDR gaf út sína fyrstu breiðskífu á dögunum, platan heitir Brazil og fer með hlustendur í ferðalag fram og til...
22.03.2017 - 18:00

Unglingsstelpur á jaðrinum

Á síðustu árum hafa unglingsstelpur sýnt og sannað að þær eru meira en bara staðalímyndin sem vestræn menning hefur málað af þeim. Hvað gerist þegar jaðarsettur hópur finnur „sína rödd“? Sóla Þorsteinsdóttir, bókmennafræðingur og meistaranemi í...
22.03.2017 - 18:00
Feminismi · Lestin · Pistlar · Menning

„Ég kýs það síður“

Bartleby the Scrivener er á meðal þekktari verka bandaríska rithöfundarins Hermans Melvilles. Sagan kom fyrst út árið 1853 og segir frá fölum skrifara sem ræður sig til starfa á lögmannsstofu við Wall Street í New York. Í fyrstu virðist allt með...
22.03.2017 - 18:00

Snjalltækin hönnuð til að vera ómissandi

Atferlishagfræðingurinn Adam Alter gaf nýverið út bókina Irresistible: The Rise Of Addictive Technonolgy and the Business Keeping Us Hooked. Í henni skoðar hann tæknifíkn og þá markaði sem vinna hörðum höndum við að halda okkur háðum snjallsímum,...
21.03.2017 - 16:53

Húsbyggingadrama slær í gegn

Árið 1999 voru þættirnir Grand Designs frumsýndir á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 við góðar viðtökur. Nú eru komnar sautján seríur af þessu einstaka bygginga-raunveruleikasjónvarpi og vinsældirnar fara enn vaxandi. Nýlega fóru þættirnir í...
20.03.2017 - 16:02

Fávitinn fertugur í dag

Í dag eru 40 ár síðan platan The Idiot með Iggy Pop kom út. Hún skartaði svart-hvítu umslagi, framan á því er maður í þröngum jakka og gallabuxum, hann pósar og það er engu líkara en hann ætli sér að stöðvar regnið með útréttum höndunum.
18.03.2017 - 17:07
Lestin · Tónlist · Menning

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Mynd með færslu
Eiríkur Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Lestin

23/03/2017 - 17:03
Mynd með færslu

Lestin

22/03/2017 - 17:03