Mynd með færslu

Laugardagsmorgnar

Dægurmál, samfélagsmál, umhverfismál, góð ráð og hin hliðin á þekktu fólki. Laugardagsmorgnar milli kl. 9:00-12:00 með Kolbrúnu Björnsdóttur, Gunnari Hanssyni og Felix Bergssyni.
Næsti þáttur: 29. júlí 2017 | KL. 09:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Þykir vænna um Webasto-inn en hundinn“

Mugison hefur verið á faraldsfæti síðan um miðjan júnímánuð og haldið meira en 30 tónleika vítt og breitt um landið.
23.07.2017 - 12:59

Fleiri og stærri geitungabú en áður

„Þetta er á stærð við barnshöfuð, ég held að þau gerist varla stærri. Við erum að tala um bú sem geta innihaldið svona 800-850 stykki,“ segir Steinar Smári Guðbergsson, meindýraeyðir. Geitungatímabilið er nú hafið en geitungarnir verða viðskotaverri...
16.07.2017 - 14:45

„Ef klukkan er sjö þá erum við á Íslandi“

Albert OM er katalónskur sjónvarps- og útvarpsmaður sem sér um gríðarlega vinsælan þátt á katalónsku útvarpsstöðinni RAC1 á hverjum virkum degi, sem heitir „Islàndia“, eða einfaldlega Ísland. Rúmlega 150 þúsund manns hlusta á Ísland á hverjum degi.
16.07.2017 - 13:00

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Laugardagsmorgnar

Stáltaugar í Hollandi, Lunga, Mugison og La Mercé
22/07/2017 - 09:03
Mynd með færslu

Laugardagsmorgnar

Geitungar, Barcelona og stelpurnar okkar
15/07/2017 - 09:03