Mynd með færslu

Langspil

Langspil er tileinkað íslenskri tónlist. Þar er frumflutt ný íslensk tónlist, leikin lög af nýútgefnum plötum, spjallað við tónlistarmenn, tónleikaupptökur leiknar og sagt frá því sem er að gerast í tónlistarlífinu hér á landi.
Næsti þáttur: 28. september 2017 | KL. 19:20
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Öll tónlist best

Ný breiðskífa frá Ella Grill og ný lög frá Kólumkilli, YouYou, Anda, HYOWLP, Björk, Lúðvík, N65 W14 (ásamt Sigrúnu Huld), Jóa P og Króla, og Panos from Komodo.
21.09.2017 - 13:42

Hausttónar

Ný breiðskífa frá hljómsveitinni Kólga og ný lög með Dear Elenor, Voltu, Stefáni Elí, Rakel Páls, Agli Ólafssyni, Tarnús Jr., Einfara, Chinese Joplin, Joejoe Mullet, Muted og Döpur.
14.09.2017 - 17:40

Leiðandi rapp og rokk

Breiðskífa með Band of Reason og ný lög með Tarnus Jr og Hannesi Baldurssyni, Kötlu, GlerAkri, Jóni Halli, Grísalappalísu, Þóri Georg, Icy-G og Hlandra, Kilo, Ella Grill, Kla Kar og GlowRVK.

Þáttur þröngskífanna

Fjórar nýjar þröngskífur með Einari Indra, Konsulat, Ugglu og Ceasetone. Ný lög með Eyþóri Rafni Gissurarsyni, Páli Ivan frá Eiðum, Hellidembu, Golden Core, Mosa frænda, Sunnu og Hilmari Davíð Hilmarssyni.
31.08.2017 - 13:47

Öll þessi tónlist!

Ný plata frá hljómsveitinni RIF. Ný lög með Heklu Magnúsdóttur, KR1U, Atom Station, Dölla, Blakkát, Beggó Pálma, Rebekku Sif, Pálma Steingríms, Einfara, Laser Life, Kötlu, Sama-sem, Regínu Magnúsdóttur, Krumma, KK & Ragnheiði Gröndal,...
24.08.2017 - 11:25

Furðunöfn og fjölbreytni

Ný lög með Bersabea, PoPPaRoFT, InZeros, Mimru, Sigurði Inga, Kalla Tomm, Vio, Aragrúa, Guðna Braga, Náttsól, Sjönu Rut, Orra, Gústa Ragg og Vopnfjörð. Ný plata frá hljómsveit sem kallar sig Zen Lost Chap.
17.08.2017 - 15:28

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Heiða Eiríksdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Langspil

21/09/2017 - 19:20
Mynd með færslu

Langspil

07/09/2017 - 19:23