Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.
Næsti þáttur: 26. mars 2017 | KL. 19:45
Fara á landalandakort

Forréttindi að vinna heima

Júlíana Einarsdóttir hefur alla tíð umvafið sig blómum. Hún lærði blómaskreytingar og býr nú á Suðurá í Mosfellsdal þar sem hún sinnir sínu helsta áhugamáli og atvinnu.
20.03.2017 - 10:34

Skiptir öllu að fá að vinna

„Við erum að leita að hæfileikum. Við horfum á styrkleika fólks en ekki hvað vantar,“ segir Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri Grundaskóla á Akranesi. Skólinn hefur hrundið af stað svokölluðu starfseflingarverkefni sem byggir á því að leita...
20.03.2017 - 10:00

Þrífur og snappar á Egilsstöðum

„Þetta er náttúrulega pottþétt einhver athyglissýki sko. Það eru ekkert alveg allir sem myndu hleypa svona fjölda fólks inn í sitt líf,“ segir Sigrún Sigurpálsdóttir snappari. Sigrún, sem er heimavinnandi þriggja barna móðir á Egilsstöðum er dugleg...
20.03.2017 - 09:52

Tuttugu ár á brúnni

„Ég hef verið hérna á Borgarfjarðarbrúnni hluta úr ári síðustu tuttugu ár,“ segir Sigurður Hallur Sigurðsson brúarsmiður hjá Vegagerðinni. Sigurður og hans menn eru mættir á brúna eina ferðina enn og líkt og síðustu sumur er unnið að viðgerðum á...
20.03.2017 - 09:45

Endurgera álfastein

„Þetta er eins nákvæm endurgerð og mögulegt er. Við mótum hverja misfellu í steininum í steipu og málum svo skófir og öll slík smáatriði,“ segir Þórarin Blöndal, myndlistarmaður, en hann hefur ásamt fleiri starfsmönnum Verkstæðisins í Mosfellsbæ...
20.03.2017 - 09:40

Fljótandi fjallakofi

Sigurður Jónsson er kominn í Jökulfirði á skútu sinni Arktiku ásamt hópi erlendra ferðamanna. Það er ekki margt um manninn á þessum slóðum í byrjun mars og það er einmitt það sem ferðamennirnir eru að slægjast eftir, fámennið, já og snjórinn.
13.03.2017 - 16:27

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Mynd með færslu
Edda Sif Pálsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Gunnlaugur Starri Gylfason
Freyr Arnarson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

19/03/2017 - 19:45
Mynd með færslu

Landinn

12/03/2017 - 19:45

Facebook