Mynd með færslu

Kvöldgestir

Jónas Jónasson tekur á móti kvöldgestum. Allir Íslendingar sem komnir eru til vits og ára þekkja Jónas Jónasson og þætti hans Kvöldgesti. Jónas hefur rætt við ótrúlegan fjölda fólks í þáttum sínum, hann byrjaði að fá til sín kvöldgesti 1. október 1981Ath. allir þættir Jónasar eru á hlaðvarpi Rúv. HLAÐVARP RÚV
Hlaðvarp:   RSS iTunes