Mynd með færslu

Kvika

Góðar kvikmyndir skilja eftir djúp spor í sálinni. Þegar vel tekst til snerta þær við manni, kalla fram sterkar tilfinningar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir og Vera Sölvadóttir.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Dauðans alvara og Sódóma

Gestir Kviku eru Áslaug Baldursdóttir, Óskar Jónasson og Björn Jörundur Friðbjörnsson.
28.11.2013 - 22:53

Carmen, Cuarón og Stjörnustríð

Í tilefni af uppfærslu Íslensku óperunnar á hinni vinsælu óperu Carmen segir Kvika frá mynd eftir Carlos Saura frá 1983. Hún heitir líka Carmen og hverfist um sama efni.
22.11.2013 - 10:39
Kvika · Kvikmyndir · Rás 1 · Menning

Skytturnar og Heiða Dís

Gestir Kviku eru Friðrík Þór Friðriksson, Einar Kárason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Egill Eðvarðsson.
14.11.2013 - 15:59

Kvikmyndahátíðin í Lundúnum

Kvikmyndahátíðin í Lundúnum stóð yfir í tíu fallega októberdaga.
08.11.2013 - 14:42
Kvika · Rás 1

Íslensk vídeólist og Síðasti elskhuginn

Margrét Elísabet Ólafsdóttir og Valur Gunnarsson eru gestir Kviku.
31.10.2013 - 14:27

Sumarbörn og Dox Pro

Gestir Kviku eru Guðrún Ragnarsdóttir, Margrét Birta Björgúlfsdóttir, Kristján Frímann Kritsjánsson og Kolbrún Halldórsdóttir.
18.10.2013 - 10:59
Kvika · Rás 1