Mynd með færslu

Kveikjum eld, kveikjum eld

Þáttur í umsjá Kristins R. Ólafssonar sem ræðir við aldna félaga í Útlögum, einum elsta starfandi skátaflokki á Íslandi, stofnuðum haustið 1942. Útlagar verða því 75 ára í ár.