Mynd með færslu

Kristján Eldjárn - Aldarminning

Hinn 6. desember 2016 eru hundrað ár frá því að Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður og síðar forseti Íslands, fæddist. Gunnar Stefánsson fjallar um ævi- og starsferill Kristjáns og flutt er efni safni útvarpsins, pistlar og viðtöl þar sem hann segir frá starfi sínu, einnig kaflar úr ljóðaþýðingum hans og ávörpum. Tveir menn sem sérstaklega hafa kynnt...