Mynd með færslu

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.
Næsti þáttur: 23. mars 2017 | KL. 22:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Blúsupphitun með afmælisblús

Í Konsert í kvöld rifjum við upp 10 ára afmælishátíð Blúshátíðar Reykjavíkur sem fór fram á skirdag 2013 á hótel Nordica, en þar komu meðal annara fram; Andrea Gylfa og blúsmennirnir hennar, Vinir Dóra, Ragnheiður Gröndal, Björn Thoroddssen, Ásgeir...
16.03.2017 - 22:11

þunga-rokk-grass á Nasa

Í Konsert í kvöld rifjum við upp skemmtilega tónleika sem fóru fram á NASA 24. Febrúar árið 2008 með Bandarísku blúgrass-hljómsveitinni Hayseed Dixie sem spilar rokk.
07.03.2017 - 12:25

Orbison og Sigurðsson

Í konsert kvöldsins byrjum við á tónleikum með Roy Orbison sem fóru fram í Los Angeles árið 1987 og förum svo á Iceland Airwaves árið 2011 og heyrum í Jónasi Sig og Ritvélum framtíðarinnar.

Jonathan Wilson í Kaldalóni

Í þættinum Konsert í kvöld heyrum við tónleika bandaríska tónlistarmannisns Jonathans Wilson sem fóru fram í Kaldalóni í Hörpu 25. nóvember 2013.
23.02.2017 - 08:37

São Paulo - Freetown - Reykjavík

Í Konsert kvöldsins förum við á Womex tónlistarhátíðina sem fór fram í Santiago de Compostela á Spáni í október sl. og heyrum upptökur þaðan með Bixiga 70 frá São Paulo í Brasilíu og síðan Kondi Band frá Sierra Leone. Að lokum er svo boðið upp á...
16.02.2017 - 21:30

Fyrst Prins Póló og svo Mumford & Sons

Í Konsert kvöldins förum við á tvo staði, fyrst í Silfurberg í Hörpu á Airwaves 2013 með Prins Póló og svo til Pretoríu í Suður Afríku á risa útitónleika með einni vinsælustu hljómsveit heims; Mumford & Sons.
09.02.2017 - 14:20

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Konsert

16/03/2017 - 22:05
Mynd með færslu

Konsert

09/03/2017 - 22:05

Facebook