Erum orðin of upptekin til að deyja

Eurovisionkeppnin og dauðinn eiga óvenjulegt stefnumót í sjónvarpsmyndinni Líf eftir dauðann eftir Veru Sölvadóttur og Lindu Vilhjálmsdóttur, sem sýnd verður á RÚV að kvöldi páskadags og annars í páskum.

Flottar hugmyndir í ófullburða Álfahöll

Leikritið Álfhöllin iðar af góðum hugmyndum sem er hins vegar ekki búið að vinna nógu mikið til að þær komi heim og saman í heildstæðri sýningu, að mati gagnrýnenda Menningarinnar í Kastljósi.

Skúrkar

Dagur Hjartarson veltir fyrir sér sjálfsmynd Marðar Valgarðssonar.
11.04.2017 - 20:30

Afhjúpa ósýnilega fegurð náttúrunnar

Sýndarveruleiki getur leikið lykilhlutverk í umverfisvernd og baráttunni gegn loftslagsbreytingum, að mati Ersin Han Ersin, listrænum stjórnanda hjá hönnunarfyrirtækinu Marshmellow Laser Feast. Fyrirtækið býr til sýndarveruleika þar sem hægt er að...
09.04.2017 - 16:02

Fyrsta lagið hét „Pabbi minn er bestur“

Vestfirski dúettinn Between Mountans sem sigraði Músíktilraunir um síðustu helgi er skipaður þeim Kötlu Vigdísi Vernharðsdóttur frá Suðureyri og Ásrósu Helgu Guðmundsdóttur frá Núpi í Dýrafirði.
08.04.2017 - 11:43

Málar staði með stöðunum sjálfum

Í aldanna rás hafa ófáir listamenn málað myndir af landslagi. Á sýningu Kristjáns Steingríms í galleríinu Berg Contemporary í Reykjavík má hins vegar sjá málverk sem eru beinlínis máluð með landslaginu - því er bókstaflega smurt á strigann. Við...
06.04.2017 - 11:43