Brjóstaaðgerð vegna BRCA-gens ekki lýtaaðgerð

Sjúkratryggingum Íslands ber að taka þátt í greiðslu fyrir fjarlægingu og endursköpun á hægra brjósti konu með BRCA2-genið samkvæmt nýlegum úrskurði Úrskurðarnefndar velferðarmála en konunni var synjað um greiðsluþátttöku hjá Sjúkratryggingum þar...
17.03.2017 - 14:55

Stærsta verkefni í sögu Íslenska dansflokksins

Fórn er samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins, Borgarleikhússins og sviðslistahátíðarinnar LÓKAL, þar sem tengsl listarinnar og trúarþarfar mannsins eru krufin. Í verkinu mætast dans, myndlist og tónlist í allsherjar rannsókn á mannlegu eðli. „...
16.03.2017 - 13:46

Bílskúrsbörnin

Dagur Hjartarson talar um hús og híbýli.
15.03.2017 - 16:58

Frá London í kyrrðina á Patreksfirði

„Þegar við fluttum á Patreksfjörð fannst okkur við geta andað aftur“. segir ungt par sem gafst upp á London og keypti gamalt hús á Patró. Hún er franskur innanhússhönnuður, hann íslenskur sérkennari, en hvorugt þeirra hafði nein fyrri tengsl við...
15.03.2017 - 09:32

Hús tíðarandans

Leikritið Húsið eftir Guðmund Steinsson vekur heimspekilegar spurningar, framúrskarandi leikmynd og búningar standa fyrir sínu en predikunartónninn í verkinu eldist illa, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.
14.03.2017 - 14:43

Unnið með upplifanir og umhverfi

„Þetta eru allt dæmi um hluti sem eru vel gerðir, og þetta er svona dálítið gott yfirlit yfir það sem hefur verið að gerast hérna undanfarin ár,“ segir Sigríður Sigurjónsdóttir, sýningarstjóri sýningarinnar Dæmisögur – vöruhönnun á 21. öld, sem nú...
09.03.2017 - 10:05