Mynd með færslu

Jólatónleikar í Vínarborg 2013

Jólatónleikar frá austurríska sjónvarpinu. Angelika Kirchschlager, Joel Prieto, Luca Pisaroni og Ursula Langmayr syngja sígild jólalög ásamt Söngakademíu Vínarborgar og drengjakór. Erwin Ortner stjórnar Útvarpshljómsveit Vínarborgar.