Mynd með færslu

Íslensku tónlistarverðlaunin 2017

Fjallað um tilnefndar plötur í óháðum flokki, raftónlist, jazzi og sígildri og samtímatónlist Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017. Umsjón: Pétur Grétarsson.

Öll atriðin á Íslensku tónlistarverðlaununum

Fjöldi tónlistarmanna – eins og Reykjavíkurdætur, GKR og Hildur – kom fram á Íslensku tónlistarverðlaununum á fimmtudaginn. Hér má horfa á öll atriðin.

Dóri DNA á íslensku tónlistarverðlaununum

Grínstinn Dóri DNA lék á als oddi í upphafsræðu sinni á íslensku tónlistarverðlaununum í gær.