Mynd með færslu

Íslendingasögur

Allir hafa sögu að segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.
Hlaðvarp:   RSS iTunes