Mynd með færslu

Ísland og evrópusambandið

Á undanförnum mánuðum hafa æ fleiri hvatt til þess Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu og er ástæðan auðvitað fyrst og fremst efnahagsleg. En hverjir eru raunverulegir kostir og gallar Evrópusambandsaðildar? Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir
Hlaðvarp:   RSS iTunes