Mynd með færslu

Inn í nóttina

Ljúf og þægileg tónlist úr ólíkum áttum og frá ýmsum tímum Inn í nóttina með Huldu G. Geirsdóttur.
Næsti þáttur: 29. mars 2017 | KL. 00:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ferðast inn í nóttina

Hlustendur leggja í tónlistarferðalag inn í nóttina að loknum miðnæturfréttum. Þar bíða alls kyns huggulegheit úr rólegu tónlistardeildinni sem gott er að hlusta á fyrir háttinn eða í rólegheitum á næturvaktinni. Inn í nóttina kl. 00:05 á Rás 2.
22.03.2017 - 20:30

Silkimjúkt síðla nætur

Tónlistin er silkimjúk á Rásinni eftir miðnætti, alls kyns huggulegheit að heiman og utan úr heimi. Inn í nóttina - alltaf á sínum stað kl. 00:05 fyrir nátthrafna.
21.03.2017 - 20:30

Hægt og hljótt

Við fórum hægt og hljótt inn í nóttina á Rás 2 eftir miðnættið. Alls kyns hugguleg tónlist fyrir nátthrafna sem eru á leið í háttinn eða vilja heyra ljúfa tóna á næturvaktinni. Hér má hlusta og skoða lagalista.
15.03.2017 - 20:30

Dansað út úr þögninni

Þrátt fyrir að tónlistin sé lágstemmd ríkir engin þögn á Rás 2 eftir miðnætti. Í nótt komu við sögu dansarar, rósir, minningar og fleira fallegt. Inn í nóttina er á dagskrá strax að loknum miðnæturfréttum.
08.03.2017 - 20:30

Morgunn að nóttu

Morguntónar komu við sögu í næturþættinum þannig að allt rann saman í einni allsherjar huggulegheita ljúflingslagablöndu. Þrír Pallar í röð, íslenskt og erlent og allt svo notalegt. Inn í nóttina, alltaf kl. 00:05.
07.03.2017 - 20:30

Ljúfu lögin í nótt

Rás 2 er í rólega gírnum eftir miðnætti þegar ljúfu lögin hennar Huldu fara í loftið. Inn í nóttina kl. 00:05, strax að loknum miðnæturfréttum. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
28.02.2017 - 20:30

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Inn í nóttina

23/03/2017 - 00:05
Mynd með færslu

Inn í nóttina

22/03/2017 - 00:05