Mynd með færslu

Inn í nóttina

Ljúf og þægileg tónlist úr ólíkum áttum og frá ýmsum tímum Inn í nóttina með Huldu G. Geirsdóttur.
Næsti þáttur: 31. maí 2017 | KL. 00:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ást og eftirsjá

Inn í nóttina var á sínum stað strax eftir miðnæturfréttir. Þar lék Hulda Geirs huggulega tóna þar sem gjarna er sungið um ást og eftirsjá. Tónlistin er blanda af íslensku og erlendu efni og frá ýmsum tímum. Kl. 00:05. Hér má hlusta og skoða...
24.05.2017 - 20:30

Rólegheit í nótt

Rólegheitin voru allsráðandi á Rás 2 eftir miðnætti þegar ljúfu lögin hennar Huldu fara í loftið. Inn í nóttina - á dagskrá strax eftir miðnæturfréttir. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
23.05.2017 - 20:30

Miðnæturlögin ljúfu

Miðnæturlögin ljúfu voru á sínum stað kl. 00:05 þar sem Hulda Geirs leiddi hlustendur inn í nóttina með fjölbreyttum tónum úr léttu og ljúfu deildinni. Missið ekki af notalegri næturstemingu á Rás 2. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
17.05.2017 - 20:30

Hjartans mál

Gjarna er sungið um hjartans mál í næturþættinum hennar Huldu þar sem hugljúfu lögin eru allsráðandi. Íslenskar og erlendar perlur í bland, strax að loknum miðnæturfréttum.
16.05.2017 - 20:30

Bjánaleg ástarlög

Paul McCartney fræddi okkur um bjánaleg ástarlög og Jón Jónsson smellti í morgunkoss í þættinum í nótt. Svo voru það alls kyns huggulegheit í formi tónlistar. Hér má hlusta og skoða lagalista.
10.05.2017 - 20:30

Öndum að okkur næturloftinu

Una Stef minnti okkur á að anda í upphafi þáttar og við hlýddum því og önduðum að okkur ljúfum næturlögum strax að loknum miðnæturfréttum. Hér má hlusta og skoða lagalista.
09.05.2017 - 20:30

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Inn í nóttina

25/05/2017 - 00:05
Mynd með færslu

Inn í nóttina

24/05/2017 - 00:05