Mynd með færslu

Í slitnum skóm

Það getur vakið upp ýmsar tilfinningar að hugsa aftur til bernskunnar. Þetta þekkja flestir en margir leyfa huganum að hvarfla aftur til æskuáranna um jólin.  Þátturinn Í slitnum skóm fjallar um bókmenntatexta sem sprottnir eru upp úr einskonar endurliti rithöfunda. Hvað veldur því að skáld grípa stundum til þess að máta löngu slitna barnskóna þegar...
Hlaðvarp:   RSS iTunes