Mynd með færslu

Í nýju landi

Heimildaþáttur eftir Elísabetu Indru Ragnarsdóttur um landnámskonuna Þorgerði Brák í Borgarnesi og glímu leikkonunnar Brynhildar Guðjónsdóttur við hana.  Brynhildur setti upp leiksýningu um Brák á Söguloftinu í Landnámssetrinu í Borgarnesi og hlaut fyrir hana Grímuverðlaunin sem leikskáld ársins fyrir handritið að sýningunni og einnig sem leikkona...
Hlaðvarp:   RSS iTunes