Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir
Næsti þáttur: 28. apríl 2017 | KL. 09:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Dularfullar sprengingar urðu tilefni innrásar

Enn er ótal spurningum ósvarað um sprengjuárásirnar á fjögur fjölbýlishús í rússneskum borgum í september 1999, sem urðu nærri þrjú hundruð manns að bana. Árásirnar voru notaðar til að réttlæta síðari innrás rússneska hersins í Kákasuslýðveldið...
21.04.2017 - 11:22

„Við erum ekki hræddir við dauðann“

Rússar háðu tvö mannskæð stríð í Téténíu í Kákasusfjöllum á tíunda áratug síðustu aldar. Það var þó ekki í fyrsta sinn sem Rússar og Tétenar elduðu grátt silfur. Það hafa þjóðirnar tvær gert frá því þær urðu fyrst varar hvor við aðra aftur í öldum.
09.04.2017 - 12:37

Mugabe þótti efnilegur leiðtogi

Robert Mugabe, forseti Simbabve í sunnanverðri Afríku, er einn alræmdasti einræðisherra sem nú er uppi. Hann hefur leitt Simbabve frá því að landið varð sjálfstætt í núverandi mynd, árið 1980, í 37 ár. Í upphafi valdaferils Mugabes ríkti almennt...
02.04.2017 - 13:31

Deila um grasafræði upp á líf og dauða

Rússneski grasafræðingurinn Nikolai Vavilov var á fyrstu áratugum tuttugustu aldar einn fremsti vísindamaður heims á sínu sviði, ferðaðist heimshorna á milli í leit að óþekktum korntegundum og byggði upp stærsta fræbanka heims. En síðar á ferlinum...
25.03.2017 - 09:33

Styrjöld í Jemen var Víetnamstríð Egyptalands

Afskipti Sádi-Arabíu af styrjöldinni í Jemen nú er ekki í fyrsta sinn sem Sádar hlutast til með málefni þessa fátæka grannríkis síns. Á sjöunda áratugnum blönduðu bæði Sádi-Arabía og Egyptaland sér í langvinna og mannskæða borgarastyrjöld í Norður-...
18.03.2017 - 12:57

Kaffið barst um heiminn frá Jemen

Jemen er í dag fátækasta land Arabaheimsins og glímir við ómældar hörmungar vegna stríðs stjórnvalda og uppreisnarmanna síðustu tvö árin. En á öldum áður var Jemen eitt auðugasta svæðið á þessum slóðum og miðstöð verslunar og viðskipta. Meðal þess...
11.03.2017 - 13:36

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Téténía II
21/04/2017 - 09:05
Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Téténía
07/04/2017 - 09:05