Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir
Næsti þáttur: 24. mars 2017 | KL. 09:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Styrjöld í Jemen var Víetnamstríð Egyptalands

Afskipti Sádi-Arabíu af styrjöldinni í Jemen nú er ekki í fyrsta sinn sem Sádar hlutast til með málefni þessa fátæka grannríkis síns. Á sjöunda áratugnum blönduðu bæði Sádi-Arabía og Egyptaland sér í langvinna og mannskæða borgarastyrjöld í Norður-...
18.03.2017 - 12:57

Kaffið barst um heiminn frá Jemen

Jemen er í dag fátækasta land Arabaheimsins og glímir við ómældar hörmungar vegna stríðs stjórnvalda og uppreisnarmanna síðustu tvö árin. En á öldum áður var Jemen eitt auðugasta svæðið á þessum slóðum og miðstöð verslunar og viðskipta. Meðal þess...
11.03.2017 - 13:36

Loftbelgsflug á pólinn endaði í harmleik

Undir lok nítjándu aldar fékk sænskur verkfræðingur djarfa hugmynd. Að fljúga í loftbelg frá Svalbarða yfir Norðurpólinn og verða þannig fyrstur til að berja pólinn augum. Hugmyndin féll í kramið hjá sænsku þjóðinni sem vildi ólm að Svíþjóð gerði...
03.03.2017 - 14:40

Myrkur kafli í bandarískri sögu

Fyrir skömmu voru 75 ár liðin frá því að Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseti undirritaði tilskipun sem gerði stjórnvöldum kleift að gera nær alla íbúa á vesturströnd Bandaríkjanna, sem áttu ættir að rekja til Japans, brottræka frá heimilum sínum...
24.02.2017 - 11:32

Ceausescu missti tökin í beinni útsendingu

Þann 22. desember ávarpaði Nicolae Ceausescu, forseti Rúmeníu, fjöldafund í miðborg Búkarest til að kveða niður orðróm um mótmæli í annarri rúmenskri borg. En honum að óvörum hafði óánægjan með einræðisstjórn hans náð alla leið til Búkarest og...
17.02.2017 - 11:10

Rohingjar réttlausir og ofsóttir öldum saman

Frásagnir af íkveikjum, barsmíðum, nauðgunum og fjöldamorðum er meðal þess sem finna má í nýlegri skýrslu Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir hersins í Mjanmar eða Búrma gegn Rohingja-þjóðinni í Rakhine-fylki í vestanverðu landinu....
10.02.2017 - 11:45

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

17/03/2017 - 09:05
Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Jemen
10/03/2017 - 09:05