Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir
Næsti þáttur: 29. september 2017 | KL. 09:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Fyrsta pandan sem heillaði heiminn

Veturinn 1936 varð mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum þegar til landsins kom framandi skepna alla leiðina frá Kína. Skepnan var pönduhúnninn Su-Lin, fyrsti pandabjörninn sem veiddur var lifandi af Vesturlandabúa og fluttur úr landi.
15.09.2017 - 11:51

Undraverður uppgangur Angelu Merkel

Angela Merkel Þýskalandskanslari er einhver mest áberandi og valdamesti stjórnmálamaður síðari ára. Þrátt fyrir það viðurkennir hún sjálf að fáir viti mikið um líf hennar fyrstu fjóra áratugina eða svo. Sá hluti lífs hennar er almennt talinn...
01.09.2017 - 14:23

Þegar nasistar fylltu Madison Square Garden

Á árunum fyrir seinni heimsstyrjöld reyndu Bandaríkjamenn af þýskum ættum að stofna eigin nasistaflokk að þýskri fyrirmynd. Liðsmenn Þýsk-bandaríska bandalagsins gengu í einkennisbúningum, skipulögðu sumarbúðir fyrir börn í ætt við Hitlersæskuna og...
28.08.2017 - 09:32

70 ár frá því Indland klofnaði í tvennt

Í dag, 15. ágúst, eru 70 ár liðin frá því að breska nýlendan Indland klofnaði í tvö sjálfstæð ríki, Indland og Pakistan. Þann 14. ágúst 1947 lýsti Pakistan yfir sjálfstæði sínu og daginn eftir,15. ágúst, gerði Indland slíkt hið sama. Bæði ríkin...
15.08.2017 - 07:42

Uppreisnarleiðtogi taldi sig yngri bróður Jesú

Að minnsta kosti tuttugu milljónir manna eru taldir hafa fallið í eða vegna svokallaðrar Taiping-uppreisnar, borgarastyrjaldar í Kína á ofanverðri nítjándu öld. Það gerir styrjöldina að þeirri næstmannskæðustu í veraldarsögunni á eftir seinni...
25.06.2017 - 18:09

Hundar í kapphlaupi við dauðann

Veturinn 1925 ógnaði barnaveikifaraldur afskekktum bæ í norðvestanverðu Alaska, og eina leiðin til að koma lífsnauðsynlegum lyfjum til bæjarins var með hundasleða. Á sex dögum unnu nokkrir hundar og menn ótrúlegt afrek og fluttu lyfin meira en...
18.06.2017 - 11:14

Þættir í Sarpi

"Record Unit 371, Box 4, Folder August 1985"

Í ljósi sögunnar

Saga risapöndunnar II
22/09/2017 - 09:05
Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Saga risapöndunnar
15/09/2017 - 09:05