Mynd með færslu

Í garðinum þar sem ástin sefur

Í garðinum þar sem ástin sefur.  Aldarminning franska tónskáldsins  Olivier Messiaen. Árið 2008 minntust tónlistarunnendur um allan heim aldarafmælis franska tónskáldsins, orgelleikarans og fuglafræðingsins Olivier Messiaen (1908-1992) sem var eitt sérstæðasta tónskáld 20. aldarinnar.Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
Hlaðvarp:   RSS iTunes