Mynd með færslu

Í Davíðshúsi við Bjarkarstíg

Pétur Halldórsson ræðir við fólk sem kom í Davíðshús við Bjarkarstíg 6 á Akureyri meðan þjóðskáldið Davíð Stefánsson bjó þar. Flutt er tónlist við ljóð Davíðs og hlustendur fá að heyra Davíð lesa ljóð sín og flytja erindi í Útvarpið.
Hlaðvarp:   RSS iTunes