Mynd með færslu

Húmar að jólum

Emilía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari, Margrét Árnadóttir sellóleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytja verk eftir Johann Sebastian Bach í nýju hljóðriti Ríksiútvarpsins.

Húmar að jólum

Á aðfangadag kl. 17.05 leika Árni Heimir Ingólfsson, á sembal, og Gunnhildur Daðadóttir, á fiðlu, hátíðleg barokkverk í aðdraganda jóla í nýju hljóðriti Ríkisútvarpsins.
23.12.2015 - 10:00