Mynd með færslu

Hraunfólkið

Mánudaginn 3. október klukkan 15.03 hefst á Rás 1 lestur nýrrar útvarpssögu. Það er Hraunfólkið, saga úr Bláskógum eftir Björn Th. Björnsson. Guðmundur Ólafsson les. Hraunfólkið er 29 lestrar. Björn Th. var einn ritsnjallasti höfundur sinnar samtíðar. Framan af var hann kunnastur fyrir rit sín og fyrirlestra um myndlistarsögu, en á seinni árum samdi hann...
Hlaðvarp:   RSS iTunes