Mynd með færslu

Houdini

Talsett teiknimynd um hinn 12 ára Harry sem hefur alla tíð heillast af töfrabrögðum. Dag einn fær hann tækifæri til að taka þátt í töfrasamkeppni. Skilyrði keppninnar eru þau að keppendur séu undir leiðsögn alvöru töframanns.