Mynd með færslu

Homo Ludens

Þáttur í minningu Þorkels Sigurbjörnssonar tónskálds sem lést í janúar 2013, 74 ára að aldri.  Í þættinum voru flutt nokkur verka Þorkels auk þess sem viðtalsbrot eru sótt í nokkra útvarpsþætti. Þorkell Sigurbjörnsson var - og er - eitt af ástsælustu tónskáldum landsins. Í þættinum hljóma brot úr nokkrum viðtölum sem tekin hafa verið á síðustu...
Hlaðvarp:   RSS iTunes